Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 124
[Viðar
Laugaskóli.
Skólaskýrsla.
Skólinn var settur af skólastjóra 12, október. Hann starfaði um
veturinn í 3 deildum: Yngri deild (y. d.), er i nokkrum greinum var
tvískipt (y. d. A, y. d. B), eldri deild (e. d.) og smíðadeild (smd.),
en til hennar eru taldir þeir piltar, er hafa trésmíði að sérnámi. Auk
smíða er þeim fyrir sett þátttaka, eftir atvikum með y. d. eða e. d., i
islenzku að miklu leyti, reikningi og iþróttum, svo og, ef hœfir þykja,
í söng, en heimil í fleiri greinum. Hafi þeir áður lokið námi í skyldu-
greinum þessum í eldri deild skólans, eða líku námi annarsstaðar,
er þeim þó lítið eða ekkert slíkt nám fyrirsett. — Með „báðar deildir"
(b. d.) er átt við y. d. og e. d. í
1939—1940.
Nemendur.
I. Yngri deild.
1. Árni Þ. Árnason, Hlið, N.-Þ., f. 24. des. 1917.
2. Ásgrímur Kristjánsson, Siglufirði, f. 28. sept. 1918.
3. Baldur Sigurðsson, Seyðisfirði, f. 22. maí 1923.
4 Brynjólfur Helgason, Stóra-Hamri, Eyj„ f. 9. nóv. 1917.
5. Egill Jónsson, Kaldbak, S -Þ„ f. 9. júní 1921.
6. Einar Þórhallsson, Vogum, S.-Þ„ f. 2. okt. 1918.
7. Emil S. Guðmundsson, Barðsnesgerði, S.-M„ f. 1. sept. 1917.
8. Anton Emil Oddgeirsson, Sauðanesi, N.-Þ„ f. 5. nóv. 1915.
9. Gerður Kristjánsdóttir, Finnsstöðum, S -Þ„ f. 3. marz 1921.
10. Helgi Ágústsson, Geiteyjarströnd, S.-Þ„ f. 30. júlí 1921.
II. Helgi Eiríksson, Bjarnanesi, Au.-Sk„ f. 13. febr. 1922.
12. Hólmfríður Jakobsdóttir, Haga, S.-Þ„ f. 11. jan. 1922.
13. Hólmfríður Sigurðardóttir, Hóli, S.-Þ„ f. 12. apr. 1920.
14. Ingibjörg Daníelsdóttir, Bergsstöðum, V.-H„ f. 3. marz 1922.
15. Jóhanna Þórarinsdóttir, Rip, Skfj., f. 27. ágúst 1921.
16. Jóhannes Björnsson, Akureyri, f. 8. sept. 1925.
17. Jón Daníelsson, Tannastöðum, V.-H„ f. 7. aprfl 1920.
18. Kristjana Nanna Jónsdóttir, Mýri, S.-Þ„ f. 6. febr. 1924.
19. Margrét Oddgeirsdóttir, Hlöðum, S.-Þ„ f. 11. jan. 1923.
20. Maríus Héðinsson, Húsavík, f. 21. okt. 1923.