Viðar - 01.01.1942, Page 131
Viðar]
LAUGASKÓLI
129
Próf. 1
Miðsvetrarpróf fór fram 8.—14. janúar, vorpróf 26. marz—11. apríl.
Háðu þau að fullu allir reglulegir nemendur, nema sérstök forföll kæmu
tU. Um vorpróf er þar helzt að geta nr. 2 í y. d. (þátttaka i landsmóti
skíðamanna), auk þeirra, er áður hefur verið gerð grein fyrir. Fræðslu-
málastjóri skipaði prófdómara við vorpróf þá Kristján Jakobsson bónda
á Narfastöðum og Þórodd Jónasson stúdent á Grænavatni. Um handa-
vinnu stúlkna dæmdu Kristjana Pétursdóttir, forstöðukona Húsmæðra-
skólans og Kristín Jakobsdóttir, kennslukona við sama skóla.
Landspróf í nokkrum greinum, fyrirsett af fræðslumálastjóra, fór
fram samtímis vorprófi. Voru verkefni sum af allmjög öðru tagi en
hér hefur tíðkazt. En einkum vegna atburða, er frá hefur verið sagt,
voru ástæður til þeirrar prófþrautar hér örðugar; var og af þeim
sökum að fengnu leyfi fellt niður próf í einni grein (bókmenntasögu).
Vorpróf eldri deildar.
Réttrítun Ritgerð Málfræði Danska Enska Mannk.s. Landafr. Grasafr. Eðlisfr. Reikningr Handav. Leikjimi Sund
Björg Hermannsd. .. S.5 7.5 8.5 9 9 7.5 7.5 7 5 4.5 8 9 5 8
Gísli Sigurtryggvasoii 7 H.5 7.5 9 3.5 4.5 7 6 9 8 8 9
Guðrún Sigurðard. . 8.5 8.5 9.5 8.5 7.5 8 6.5 8 9 9 6
Gunnar Gunnl.s. 8 5.5 5.5 9 8.5 8 7 7 4.5 9 9.5 8 7.5
Hlaðgerður Oddg.d. . 7.5 7 8 7.5 8 6 55 9.5 5.5 4 8.5 10 9
Hólmfr. Friðgeirsd. . 9.5 8.5 9 9 9 8 9.5 * 7 9.5 9,5 9
Huld Árnadóttir .. 6.5 6 6.5 8 7.5 7 6 6.5 4.5 3 9 9.5 9
Jóhannes Sigfússon . 8.5 6.5 8.5 8 75 7.5 9 0 6 4 8.5 8 9.5
Jón Pétursson 8 6.5 8 7.5 6 85 9 7 9.5 8
Ketill Þórisson 8 8 9 9 8 7 8 7.5 7.5 8 7.5 9.5
Kristín Guðm.d. .. 5.5 7.5 6 8 6 7.5 5 3 0 2 8.5 75 6
Lúðvík Jónasson ... 6.5 7.5 7 6.5 9 8.5 5 7.5 3.5 8 10 10
Mekkín Guðnad. ... 9 9 8.5 8.5 6.5 8.5 8.5 5.5 4.5 8.5 7 8
Pétur Sigurðsson .. 6.5 8 6 5 5 8 7.5 6 5 8 8 8.5 8
Ragnar Bjömsson .. 7.5 8.5 4.5 6.5 2.5 3 4 4 1 8 9 8.5
Sigríður Jónsdóttir . 7.5 8 8 7.5 8.5 7 4.5 8 0 3 8 8 7
Sig. Baldvinsson 5.5 6 5 5 6 7.5 5 5.5 4.5 5 8 9.5 10
Tryggvi Sæmundsson 7 6 4.5 7 2.5 7 0 2.5 4 8.5 8.5 10
Þráinn Þórisson .... 9 8.5 9 8.5 7.5 8 9 8 9.5 8 9.5 9