Viðar - 01.01.1942, Qupperneq 139
Viðar]
LAUGASKÓLI
137
Teikning, smiðar, saumar og hannyrðir, leikfimi, sund og söngur
eins og v. á.
Eldri deild.
íslenzka. Svipað og v. á.
Danska. 4 st. S. b., bls. 1—187. Málfræði sem v. á. Bekkjarstíll hálfs-
mánaðarlega.
Enska. 3 st. Sama bók og í y. d., lesið frá 31. æfingarkafla og bókina
á enda. 31.—50. stíll gerðir heima. Linguaphone talplötur nokkuð
notaðar.
Þjóðskipulagsfrœði. Eins og v. á., nema lesið frá bls. 81 og út bókina.
Landafrœði. 3 st. S. b., bls. 26—153.
Náttúrufrœði. Eins og í y. d., nema lesið að bls. 111.
Eðlisfrœði. Eins og v. á.
Reikningur. Eins og v. á.
Bókmenntir. Fornbókmenntir 2. st., likt og í y. d. Nýrri bókmenntir
1 st. (s. hl. vetrar 1—2 st.), líkt og í y. d.
Smíðar, saumar og liannyrðir, leikfimi, sund og söngur sem v. á.
Smíðadeild.
Kennslu hagað líkt og v. á.
Munir unnir i skólanum.
Smíði. Smíðað í eigin þágu af nemendum smíðadeildar og lítillega af
öðrum mönnum á staðnum: 4 hefilbekkið, 6 vefstólar, 6 skápar, 5 skrif-
borð, 19 önnur borð, 5 hillur, 2 skrifborðsstólar, 28 borðstofustólar, 7
baklausir stólar, 1 bekkur. 1 rúmstæði, 16 kistur og koffort, 2 töskur,
6 pör skíði, 12 heflar, 2 hefilbekkjartengur og ýmislegt smámuna, s. s.
kassar, smiðakylfur, vefjarskyttur, raksnældur, strikmát, „bobb“-kringl-
ur, herðatré o. fl., af flestu þessu margt. Smíðað i skólans þágu í al-
mennum smíðatímum: 1 háarúmstæði, 1 ritvélarborð, 1 prjónavélar-
borð, 2 borðstofustólar, 2 baklausir stólar, 1 skápauki (skúffustæði),
6 skúffur, einir hefilbekkjarstólar, einar hefilbekkjartengur, 2 meisar,
1 hverfisteinsgrind (ófullgerð) og ýmis fylgitæki vefstóla s. s. skyttur,
sköft, raksnældur, rakgrind o. fl. Auk þess gert við ýmsa muni og lokið
nokkrum (þ. á m. 9 rúmstæðum) frá árinu áður.
Saumar, hannyrðir og prjón. 13 leikfimisföt stúlkna, 13 náttkjólar,
15 dagkjólar, 2 pils, 8 blússur, 1 milliskyrta, 1 veggrefill, 5 borðreflar,
4 borðdúkar úr ullarefni, 14 púðar, 11 kaffidúkar, 19 bakkadúkar og
mundlínur; 1 peysa handprjónuð, 20 peysur vélprjónaðar.
Vefnaður. 17 kjóla- og stakkaefni, 15 þurrkur (handklæði), 16 j'ava-
stykki", 5 gluggatjaldasamstæður.
Skógerð. 66 pör bandaskór, 11 pör skíða- og gönguskór, 25 pör sólun