Viðar - 01.01.1942, Page 141
ViðarJ
LAUGASKÓLI
139
Vorpróf smíðadeildar.
fíéttritun Ritgerd Málfrœdi Danska Reikningr Smíðar Leikfimi Sund
Björn Jónsson 7 5 45 9 8.5 8 9
Einar Þórhallsson 6.5 6 5.5 2.5 4 7 * 8
Emil Guðmundsson 3.5 6 6 2.5 9 7 9.5
Grímur Þ. Víkingur 6.5 6.5 3.5 3 9 6 8
Halldór Snorrason 00 Ói
Ingólfur Bender 9
Jóhann Hermannsson 9.5 8.5
Jón Ragnar Bollason 5 5.5 4 5 9 7 9
Sigmann Tryggvason 7 6 ** 5 9.5 10
Sigurður Eiríksson 7 4.5 5.5 6 5.5 9 9 9.5
Skúli Friðriksson 5 4.5 6 6.5 9 7 10
Þórarinn Sigurðsson 6.5 6 7 ** 1 8.5 7 9
Táknað er í einkunnarstað niðurfall prófs vegna lasleika um próftim-
ann eða annarrar líkamlegrar vanhæfni til prófraunar með *, vegna
leyfðrar brottfarar um próftímann með **. Nr. 21 í e. d. var
vegna undangenginna veikinda ekki ætlað meira próf.
Eins og að undanförnu voru próf í bóklegum greinum skrifleg, nema
að nokkru leyti í erlendum málum (próf í dönsku hafa þó oft áður
verið eingöngu munnleg).
Skólalíf.
Um mörg atriði er svipað að segja og v. á., þannig um skólareglur,
félagsskap, útivist (á skíðaíþrótt er minnzt áður), almennar skemmt-
anir innan skóla, bóka- og blaðafeng, ræstingu og þjónustu.
1. desember var haldinn hátíðlegur sem v. á., og þ. 1. febrúar var
síðari hluta dagsins minnzt bindindismálsins og ýmislegt gert til til-
breytni í því sambandi. Samkoma fyrir almenning var engin í þetta
sinn, enda voru á útmánuðum bannaðar samgöngur við skólann vegna
inflúenzuhættu.
Af aðkomumönnum fluttu erindi Ragnar Ásgeirsson og Jón H. Þor-
bergsson.
Skemmtiferðir voru aðeins farnar um nálægar slóðir.
Parsóttir komu engar nema „rauðir hundar", og var almennt heilsu-
far allgott, en fáeinir nemendur urðu fyrir nokkrum áföllum. Sjúkra-
samlag nemenda og starfsliðs starfaði líkt og áður. Samkvæmt fundar-
samþykkt greiddi það allan sjúkrakostnað félagsmanna, er á féll á