Viðar - 01.01.1942, Síða 162
tViðar
Núpsskóli.
Skólaskýrsla.
1939—1940.
Skólinn var settur 15. október að aflokinni guðsþjónustu í hinni
nýju kirkju.
Skólastjóri og kennarar fluttu stuttar ræður og sömuleiðis einn
gestanna, Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli.
Kennaralið skólans breyttist að þvi einu, að Ólafur H. Kristjánsson
tók við kennslustörfum í stað Jóns H. Guðmundssonar.
Nemendur eldri deildar og prófeinkunnir þeirra:
Arnór Sigurðsson ...7,64 Kristbjörg Kristjánsdóttir ....7,15
Dýrleif Hallgrímsdóttir ... .. .7.90 Kristján Sturlaugsson ... 8,77
Guðjón Elíasson ...9,23 Magnús Proppé (veikur)
Guðmundur Magnússon ... .. .6,31 Magnús T. Ólafsson 9,53
Guðrún Jónsdóttir ...8,46 Markús Markússon (veikur)
Guðrún Pálsdóttir .. .8,69 Ólafur Guðmundsson ... 8,72
Gunnar B. Guðmundsson . ...8,45 Sigríður Sumarliðadóttir 7,48
Ingibjartur Þorsteinsson ... .. .7,09 Soffía Jónsdóttir 8,74
Ingólfur Arason .. .9,24 Svafa Valdimarsdóttir ... 7,53
Jón Ásgeirsson .. .8,65 Torfi Ólafsson var farinn til prófs inn í Verzlunarskólann.
Nemendur yngri deildar.
Aðalheiður Sigurðardóttir, Reykjavík.
Bjarni Jónasarson, Ytrihúsum, V.-ís.
Einar Elíasson, Flateyri, V.-ís.
Erna Sigurpálsdóttir, Stokkseyri, Árn.
Guðmundur B. Ólafsson, Laugabóli, V.-ís.
Guðrún Guðjónsdóttir, Fremstuhúsum, V.-ís.
Gunnar H. Guðmundsson, Næfrahúsi, V.-ís.
Gunnar H. Steingrímsson, Reykjavík.
Hafliði Jónsson, Vatneyri, V.-Ba.
Hagalín Guðmundsson, Hjarðard., V.-ís.
Halldóra Bernharðsdóttir, Vöðlum, V.-ís.
Hans Bjarnason, Þingeyri, V.-ís.