Viðar - 01.01.1942, Síða 163
Viðarí
NÚPSSKÓLI
161
Jóhann Guðmundsson, Sveinseyri, V.-Ba.
Jón Arnórsson, Plateyri, V.-ís.
Kristjana Hallgrímsdóttir, Grafargili, V.-ís.
Magnea Ásmundsdóttir, Reykjavík.
Marvin Ágústsson, Alviðru, V.-ís.
Ólafur Örnólfsson, Suðureyri, V.-ís.
Páll Þórðarson, Suðureyri, V.-ís.
Pétur Jóhannesson, Bolungarvík, N.-ís.
Ragnar Guðmundsson, Brekku, V.-ís.
Sigríður Guðmundsdóttir, Súðavík, N.-ís.
Sólveig Jóhannesdóttir, Skógum, Dalasýslu.
Svanfríður Gísladóttir, Arnarnesi, V.-ís.
Vilborg Guðmundsdóttir, Hjarðard., V.-ís.
Þorbergur Kristjánsson, Bolungarvík, N.-ís.
Þórður Kristjánsson, Suðureyri, V.-ís.
Skólinn
hóf starf sitt með 48 nemendum, en tveir úr y. d. urðu að hverfa
frá námi um áramótin vegna veikinda og heimilisástæðna.
Matreiðslustörf skólabúsins önnuðust:
Ungfrú Sólveig Kristjánsdóttir frá Tröð ráðskona, ungfrú Jófríður
Kristjánsdóttir frá Tröð aðstoðarstúlka, ungfrú Svafa Guðbergsdóttir
frá Höfða aðstoðarstúlka.
Umsjónarmenn skólaheimilis af hálfu nemenda voru:
Jón Ásgeirsson, aðalumsjónarmaður, Guðjón Elíasson og Aðal-
heiður Sigurðardóttir höfðu umsjón alls hreinlætis. Guðrún Páls-
dóttir og Jóhann Guðmundsson meðstarfsmenn.
Jóhann Guðmundsson og Ólafur Guðmundsson færðu viðveru-
bækur hvor fyrir sína deild.
Félagsstörf.
U. M. P. Gróandi, sem einnig er skólafélag, rækti fundahöld hálfs-
mánaðarlega, þar sem fram fóru ræðuhöld um margskonar málefni,
stundum af miklu fjöri. Blaðið Fram kom út við og við. Félagið í
heild var í B. F. S. Nemendur gengust fyrir tveimur fjáraflasam-
komum á vetrinum, þar sem þeir fluttu erindi, sungu og sýndu gam-
anleik eftir Holberg: Veðsetti sveitastrákurinn. Þótti leikur þessi
takast mæta vel. Ágóðanum var varið til kaupa á vönduðu útvarps-
tæki handa skólanum.
Fyrsta des. og fyrsta febr. var minnzt líkt og að undanförnu.
Kennslu var hætt á hádegi, en síðari hluta dagsins var nokkriun
nágrönnum boðið. Fluttu menn beggja deilda nokkur stutt erindi,
11