Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 168

Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 168
166 NÚPSSKÓLI [Viðar margt kom þarna fram mjög athyglisvert. Lars Eskeland hlýddi jafn- an sjálfur á erindi þessi og fór um þau nokkrum orðum í tímalokin. Hér við skólann hefur frá byrjun hans verið hafðar æfingar í munn- legri meðferð móðurmálsins, upplestraræfingar, samlestraræfingar eða framsögu. En í seinni tíð hafa nemendur jafnframt æft sig í að semja og flytja stutt erindi um sjálfvalin efni. Við próf hafa svo eldri deildar nemendur flutt 10—12 mínútna erindi, svo vönduð að efni og framsetningu sem verða mátti. Hefur þetta reynzt allgóð tilbreytni í þögn hinna skriflegu prófa. Nokkur þessara erinda, eða brot úr þeim, hafa verið birt í skólaskýrslum og Viðari. Starf þetta eykur nemendum áræði og þjálfun og fá þeir í því uppboriö þann kvíða og áreynslu, er þeim finnst oft erfitt að yfirstíga i fyrstu. / þjóðfélagsfrœði er notuð kennslubók Benedikts Björnssonar. Er öll bókin lesin og sumt endurlesið. Við enskukennslu í yngri deild er notuð kennslubók frú Önnu Bjarnadóttur. Voru lesnir 25 tímar. Skriflegar æfingar í kennslustundum og nokkrir stílar gerðir síðara hluta vetrar. f reikningi B.-fl. var notuð reikningsbók Ólafs Daníelssonar og reiknað út á blaðsíðu 84. Próf voru vikulega. Séra Eiríkur J. Eiríksson kennir þessar námsgreinar: fslandssaga. Lesin er að mestu bók Arnórs Sigurjónssonar. Annan veturinn til 1262, hinn til okkar tíma. Tvær kennslustundir vikulega. Kennt með yfirheyrslu. Nokkru aukið við, persónusögulegs efnis. Skriflegar æfingar. Bókin reynist erfið lítt þroskuðum nemendum, en er traustur grundvöllur kennslunnar og gefur gott yfirlit. fslenzk bókmennlasaga. Annan veturinn bókmenntirnar til siða- skipta. Lesnir valdir kaflar úr bók Guðna Jónssonar, ritskýrðir og greindir málfræðilega. Miklum tíma varið til umræðna um höfunda hinna lesnu kafla og lesin frekari sýnishorn af verkum þeirra, án ná- kvæmra skýringa, nemendum til skemmtunar og til þess að vekja áhuga þeirra á fornbókmenntum okkar. Hætt að nota bókmennta- ágrip Sigurðar Guðmundssonar, vegna tímaskorts, til að lesa hin mörgu rit, sem þar er vikið að. Yfirleitt er lítill undirbúningur nemenda hvað þekkingu snertir á fornritum okkar, er þeir koma í skólann og íslendingasögur t. d. of lítið lesnar í barnaskólum, til þess að ung- lingar njóti samfelldrar bókmenntasögukennslu um eldri tímabil ís- landsbyggðar. Hinn veturinn eru kenndar nýrri bókmenntirnar og er þar nokkru öðru máli að gegna. Flestir nemendur vita allmikil deili á kvæðum og óbundnu máli síðari tíma. en skortir yfirlit og þekk- ingu á lífi skáldanna. Voru fyrirlestrar fluttir um hin helztu þeirra og var sérstaklega dvalið við tilorðning hinna völdu kvæða og kafla í úrvalsbók Sigurðar Nordals, auk þess, sem þau sýnishorn voru rit- skýrð. Nemendur fluttu nokkur erindi um bókmenntasöguleg efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.