Viðar - 01.01.1942, Síða 176
174
REYKHOLTSSKÓLI
[Viðar
Nemendur.
Alls stunduðu 102 nemendur nám í skólanum þetta skólaár. Nokkrir
þó aðeins hluta vetrar og aðrir tóku einungis þátt í sumum náms-
greinum. Sökum veikinda komu þrír nemendur ekki í skóla að loknu
jólaleyfi. Tveimur nemendum var vikið úr skóla að áliðnum vetri og
nokkrir fóru heim, áður en prófi var lokið, vegna veikinda og af öðrum
ástæðum. Skólinn starfaði nú í þremur deildum: Eldri deild, yngri
deild og smíðadeild, sem er nýstofnuð.
Nemendur skiptust þannig í deildir:
Eldri deild.
1. Anna Björnsdóttir.
2. Andrés Ólafsson.
3. Ámi Gestsson .
4. Árni Snæbjörn Valdimarsson,
Keflavík Gullbr.
5. Ásta Hannesdóttir, Hvammi,
V.-Hún.
6. Ágúst Eiríksson.
7. Bergþór Finnbogason.
8. Birgir Þorgilsson.
9. Björn Jónsson, Sauðárkróki
Skag.
10. Erlendur Sturla Jóhannesson,
Sturlu-Reykjum, Borg.
11. Gestur Eyjólfsson.
12. Guðvarður Valberg Hannes-
son, Melbreið, Skag.
13. Gunnar Skagfjörð.
14. Guttormur Óskarsson.
15. Helga Magnúsdóttir.
16. Hildiþór Tryggvason.
17. Hilmar Gunnarsson, Keflavík,
Gullbr.
18. Hugborg Benediktsdóttir.
19. Jakob Þorsteinsson.
20. Jón Þórðarson.
21. Kristinn Steingrímsson.
22. Magnús Skarphéðinsson.
23. Marino Ásvaldur Sigurðsson,
Álfgeirsvöllum, Skag.
24. Njáll Þóroddsson, Glerárþorpi,
Eyf.
25. Olgeir Gottliebsson.
26. Páll Bergþórsson.
27. Ragnhildur Einarsdóttir.
28. Ragnhildur Geirsdóttir.
29. Rósberg Snædal.
30. Sigrún Jónsdóttir, Breiða-
bólsstöðum, Borg.
31. Sigurður Á Bjarnason.
32. Sigurður Hallgrímsson, Látra-
stöðum, Mýr.
33. Sigurvinn Bergsson.
34. Skúli Pétursson.
35. Steingrímur Þórisson.
36. Steinþóra Þórisdóttir.
37. Svala Eiríksdóttir.
38. Sveinbjörn Sigurðsson.
39. Valgarður Magnússon.
40. Þorbjörn Einarsson, Keflavík,
Gullbr.
41. Þórir Pálsson.
42. Þorlákur Þórarinsson, Ölvalds-
stöðum, Mýr.
43. Þorsteinn Sigurðsson.
Yngri deild.
1. Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Reykjavík.