Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 28

Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 28
40 BANKABLAÐIÐ miðstöð í víðri veröld og hefur hvað eftir annað sýnt það og sannað, að hann skipar sess sinn með særnd og rækir forustuhlut- verk sitt þann veg, að til mikils farnaðar hefur orðið fyrir Bretland og brezku þjóð- ina. Hann hefur verið og er sú brjóstvörn Bretlands, sem flestar og stærstar bylgjur fjármálanna og viðskiptanna hafa brotnað á. Og hann hefur staðið j>ann straum af sér með einstakri prýði. Ef til vill hefur })ó þróun Englandsbanka aldrei verið stórfelldari en á þessari öld og raunar þessum árum. Valda því fyrst og fremst heimsstyrjaldirnar tvær, sem geis- að liafa á fjórðungi aldar, hvor annari ógnlegri og umfangsmeiri. Aldrei hefur fjármálastefna stjórnarinnar á Bretlandi skipt eins rniklu máli fyrir hvern einstakan borgara landsins og einmitt Jsessi styrjald- arár. Og Englandsbanki hefur eigi aðeins verið sá aðili, sem stjórnin hefur miðað fjármálastefnu sína við að jiví leyti, að úr fjárhirzlum bankans er jsað fé komið, sem varið hefur verið til hinna hrikalegu liern- aðarútgjalda. Englandsbanki hefur og lagt frani j:>á ráðunauta, sem ríkisstjórnin hefur allajafna leitað til, þegar um fjármál og viðskipti hefur verið að ræða. Englands- banki á eigi aðeins mikinn og merkan jaátt í því, að Bretland hefur getið sér slíkan orðstír í raun tveggja heimsstyrjalda. Hann á jafnframt mikinn jiátt og rnerkan í því, að jjjóðir jsær, sem háð hafa styrjaldir þess- ar og barizt fyrir mannréttindum og frelsi, eiga sér sigurvonir í jjcirri hinni ægilegu risaglímu. Hann er miðstöð bankastarfsem- innar á Englandi. Áhrifa hans hefur fyrst og fremst gætt Jaar í landi. En jafnframt hefur áhrifa hans gætt meira eða minna um allan lieim. Þau áhrif hafa oft valdið deilum og margvíslegum átökum. En þó mundi margt öðru vísi en nú er, ef hans hefði ekki notið. England hefur lagt af mörkum slíkan skerf á vettvangi styrjald- anna, að firnum sætir. Og Bretland hefur verið forustujijóð eigi síður á dögum frið- arins en hinna grimmilegu hildarleikja. — Til Bretlands sóttu smájtjóðirnar hjálp og styrk til þess að forða atvinnulíf sitt hruni og grandi. Til Bretlands liafa fjölmargar þjóðir lieims og sótt hjálp og styrk til þess að heyja hildarleik við grimman og voldug- an óvin, sem hugðist fella ok sitt á háls þeim og gera frjálsborna menn að þrælum sínum. Aðseturstaður bankans að Threedneedle Street hefur að vonum tekið miklum breytingum frá því að bankinn tók sér þar bólfestu fyrst. Bankinn festi kaup á stærri lóð árið 1760 og lét reisa nýja stórbyggingu. En þegar viðskipti bankans ukust enn að hinum rnikla mun og starfsmannaliði bank- ans fjölgaði, svo að talizt hefði til ólíkinda árið 1760, var nauðsynlegt að stækka bygg- ingu bankans enn að verulegum mun. Sá, sem liafði á hendi yfirstjórn endurskipu- lagningar og viðbótarbyggingar bankans, þegar hér var komið sögu, hét Sir John Soane, og getur að líta myndastyttu af hon- um í anddyri hins nýja bankahúss. Árið 1926 var svo hafizt handa að nýju um endurbyggingu bankahússins undir yfir- stjórn Sir Herbert Baker og var ])ví verki endanlega lokið skömmu fyrir tvö hundruð og fimmtíu ára afmæli bankans í ár. Eins og áður hefur verið tekið fram, starfa nú meira en fjórar þúsundir nianna í jtjónustu bankans og tveir af hverjum þrem þessara starfsmanna hans búa í hinni nýju bygg- ingu, sem er eitthvert glæsilegasta mann- virki Lundúnaborgar. Meðan loftsóknin gegn höfuðborg Englands var hörðust, var bankahúsið hæft þungri sprengju, en skemmdir af völdum hennar urðu Htt telj- andi. Er það von allra hinna fjölmörgu unnenda Englandsbanka, að hið glæsilega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.