Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 37

Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 37
BANKABLAÐIÐ 49 barna sjóðsfélaga er féllu frá. Áttum við Brynjólfur síðan oft tal saman um ýms at- riði reglugerðarinnar og endanlega með bréfi dags. í maí, lagði ég frarn ákveðnar tillögur, er ég bað tryggingarfræðinginn að vinna úr. 16. október síðastl. skilaði herra Brynjólf- ur Stefánsson tryggingarfræðingur áliti til bankans og sama dag var mér sent afrit af álitsgerð hans. Var svo boðaður fundur í starfsmannafélaginu hinn 25. október síð- astliðinn. Skýrði formaður félagsins þar frá gangi málsins og féllst fundurinn á þær niðurstöður er fengist höfðu við endurskoð- un reglugerðarinnar. Reglugerð sjóðsins var því næst endur- samin með þeim breytingum er tryggingar- fræðingurinn taldi framkvæmanlegar og reglugerðin svo breytt lögð fyrir hann að nýju til samþykkis. Var hún þar á eftir send bankastjórn, sem hefur einróma tjáð sig samþykka henni, og bíður nú reglugerðin aðeins staðfestingar fulltrúaráðs bankans, væntanlega á næsta fundi þess. Mér þykir hlýða að skýra frá helztu ný- mælum reglugerðarinnar öðrum en áður eru talin. Um greiðslu eftirlauna er ákveðið að þau greiðist frá því að sjóðfélagar 1. hætta að starfa í bankanum eftir 65. aldursár, eða þegar samanlagður aldur og þjónustutími er 95 ár, 2. verða að leggja niður starf sitt fyrr, sökum varanlegrar örorku. Fyrra atriðið er í samræmi við samskon- ar ákvæði í reglugerð Lífeyrissjóðs íslands. Hið síðara er óbreytt eins og það var í reglugerð sjóðsins. g. grein breytist verulega. Meðallaun reiknast eftir starfstímabili síðustu 10 ára í stað 5 ára áður. Var þessi breyting talin nauðsynleg til þess að liægt væri að hækka hlutfallstölu eftirlauna verulega. Hámark meðallauna hækka úr kr. 10000 í kr. 10500. I stað hámarks eftirlauna 60% af meðal- launum síðustu 5 ára verða þau nú 100% af meðallaunum síðustu 10 ára. Að öðru leyti verða eftirlaun starfsmanna bankans eins og hér segir: Starfstími Árleg eftirlaun 10-15 ár 25% 16 — 28 — J7 — 32- 18 — 35~ !9 — 38- 20 — 41 - 21 - 45- 22 — 48- 23 — 51 ~ 24 — 55- 25 — 58- 26 — 62 — 27 — 65- 28 — 68- 29 — 72- 30 — 75- 31 — 80- 32 — 85- 33 — 90- 34 — 95- 35 — 100 — Samkvæmt áður gildandi ákvæðum ekkjustyrki, var hámark þeirra ]/6 meðal- launa, en verður samkvæmt hinni nýbreyttu reglugerð l/2 meðallaun. Þykir rétt að birta þá grein orðrétta. 10. gr. — Nú andast sjóðfélagi, og lætur hann eftir sig maka á lífi, og á hinn eftirlif- andi maki rétt til lífeyris úr sjóðnum, enda hafi liinn látni greitt iðgjöld til sjóðsins í sex ár eða lengri tíma og hjónabandinu eigi verið slitið að lögum áður en hann lézt. Upphæð lífeyris hins eftirlifandi maka fer eftir starfstíma hins látna og meðalárs- launum hans síðustu 5 starfsár hans. Ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.