Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 50

Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 50
62 BANKABLAÐIÐ Islandsbanki var stofnaður fyrir 40 árum Hinn 7. júní 1904 opnaði íslandsbanki skrifstofu í Reykjavík, réttum tveimur ár- um eftir að lögin um bankann voru staðfest. Forsaga íslandsbanka, áður en hann tók til starfa, er mikið mál og merkilegt. Deil- ur á Alþingi og deilur blaða þeirra daga um stofnun Islandsbanka voru eldheitar og kappsamlega reknar af meðhalds- og mót- stöðumönnum málsins. Verður sú saga eigi rakin hér að þessu sinni frekar en saga bankans frá stofndegi til lokunardags í febrúar 1930. Verður jrað væntanlega gert síðar. Bankablaðinu þykir j)ó lilýða að minn- ast á Jressum tímamótum með örfáum orð- um íslandsbanka, sem var starfsvettvangur íjölmargra bankamanna, sem nú vinna í Útvegsbankanum. Eiga þeir margar góðar og minnisstæðar endurminningar frá dög- um íslandsbanka. íslandsbanki var stofnaður í upphafi nýrrar aldar og skapaði nýtt tímabil í bankasögu landsins. Með stofnun hans hófst stórfeld atvinnubylting í sveitum landsins og við sjávarsíðu. í fólkinu var vaknaður mikill framfararhugur og aukin trú á möguleika moldar og auðæfi út- hafsins. Þó að Landsbanki íslands væri þá búinn að starfa í nærri 20 ár var starfsfé hans engan veginn nægilega mikið til þess að fullnægja lánsjrörf landsmanna til þeirrar nýsköpunar í atvinnuháttum sem þá voru fyrir dyrum. Var ekki að undra Jró að starfs- fé bankans væri lítið Jrví að þjóðin sem Fyrstu bankastjórar íslandsbanka: Emil Schou Páll Briem Sighvatur Bjarnason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.