Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 55

Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 55
BANKABLAÐIÐ 67 því að ná góðum árangri um svo mikilvæg viðfangsefni. Enginn fulltrúanna á fundinum liafði umboð til að binda þing eða stjórn síns lands, enda var ekki til þess ætlast. Fund- urinn var ráðgefandi, og verða nú sam- þykktir hans lagðar fyrir þing og ríkis- stjórnir viðkomandi landa til samþykkis eða synjunar. Er til þess ætlazt, að svör viðvíkjandi þátttöku verði komin til Banda- ríkjastjórnar fyrir árslok 1945. Var það á flestum full- trúum að heyra, að þeir byggjust við, að þeirra þjóðir myndu samþykkja þátttöku í Gjaldeyrissjóði og Alþjóða- banka, ef hinar stærstu þjóð- ir rynnu á vaðið, en án þeirra verður tilganginum ekki náð. Verður nokkur bið á því, að Bandaríkin taki sína ákvörðun, því að málið verður ekki lagt fyrir þing þeirra fyrr en í janúar n.k. Grundvallartillögur Gjald- eyrissjóðsins og Alþjóðabank- ans er að efla alþjóðavið- skipti, stuðla að aukinni framleiðslu og koma í veg fyrir atvinnuleysi eftir stríð, og beita til þess þeim aðferðum, sem al- þjóðasamvinna í fjármálum hefur yfir að ráða. Það er nú svo komið, að engir kjósa að endurreisa það ástand, sem var í al- þjóðaviðskiptum fyrir stríð og fæstir treysta því, að betri tímar séu framundan, nema gripið sé til nýrra ráðstafana. í lok fyrra stríðisns reyndu flestar þjóðir að hækka gjaldeyri sinn og koma á gull- innlausn, en afleiðingin var erfið afkoma, sem síðan var reynt að bjarga með nýjum gengisbreytingum, verndartollum, innflutn- ings- og gjaldeyrishöftum og vöruskipta- samningum, Jjar til skollin var á algerð einangrun með tilheyrandi atvinnuleysi og almennunt skorti. Það var ríkjandi við- skiptaófriður, sem átti sinn þátt í, að síð- ara stríðið skall á. Það voru haldnir margir aljrjóðafundir með litlum árangri. Engin aljjjóðastofnun var til, sem hefði yfir veru- legu fjármagni að ráða, og gæti verið leið- beinandi og ráðgefandi um nýja viðskipta- stefnu. í lok Jress stríðs, sem nú stendur yfir, verða margar Jjjóðir aðfram komnar, og ófærar til að taka þátt í alþjóðaviðskipt- um, nema eitthvað sé að gert til að koma þeim á legg. Það treysta fáir lengur á hin- ar eldri aðferðir einangrunarstefnunnar til að skapa velgengni. Gullfóturinn, í sinni gömlu mynd, verður óvíða, ef nokkursstað- ar, endurreistur og þá ekki fyrr en seint og síðar meir, svo að ekki er þaðan að vænta neinnar festu í aljjjóðaviðskiptum. Og þá yrði einangrun atvinnulífsins eina úrræði margra Jjjóða, sem ekki ættu annars Asgeir Asgeirsson og Svanbjörn Frimannsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.