Bankablaðið - 01.12.1944, Page 57

Bankablaðið - 01.12.1944, Page 57
BANK ABLAÐIÐ 69 Þó eru nokkur atriði, sein öll voru ágrein- ingsatriði á fundinum, sem við viljum geta nánar. Hvorki Sjóðnum né Bankanum er ætlað að veita styrki eða gjafir, heldur er þeim ætlað að ná tilgangi sínum með því að veita lán og ábyrgðir, eða með því að kaupa gjaldeyri þeirra þjóða, sem eiga erfitt um greiðslur um stundar sakir. Til þess að annast þessi viðfangsefni, er Sjóðnum áætl- að 8,8 milljarðar dollara stol'nfé og Bank- anum 9.1 milljarðar. Er gert ráð fyrir að stofnfé Sjóðsins og Bankans hvors um sig megi hækka upp í 10 milljarða dollara, Jjegar fleiri Jtjóðir bætast við að stríðinu loknu. Auk Jiiess geta einstakar Jtjóðir lán- að Sjóðnum og Bankanum aukið starfsfé, ef Jiær telja sér eða alþjóðaviðskiptum hag að }>ví. Er hér um stórfellt fjármagn að ræða og olli það ekki ágreiningi. En hitt tók langan tíma og mikla samninga, að jafna fjárframlögunum niður á hinar ein- stöku Jojóðir. Um framlög til sjóðsins er Jiað að segja, að Jiar vildu flestar Jijóðir hafa sem hæsta þátttökuhluti (quota), og var Jtað bæði vegna Jteirra réttinda til gjaldeyriskaupa, sem Jjað veitir, og einnig vegna atkvæðis- réttar við stjórriarkosningar. Var l'yrst reynt að koma sér saman um meginreglur, sem hægt væri að jafna framlögum niður eftir. Höfðu Bandaríkjafulltrúar stungið upp á því, að lögð væru fram a) 2% af jDjóðartekjum 1939, b) 5% af gullforða og gullgildri gjald- eyriseign 1. janúar 1944, c) 10% af meðalinnflutningi áranna 1934—38, að báðum árum meðtöld- um, d) 10% af mesta mismun á útflutningi áranna 1934—38. Það kom þegar í ljós, að miklir erfið- leikar væru á því að beita einni megin- reglu, bæði vegna mismunandi aðstöðu ein- stakra Jijóða fyrir stríð, og eins væntanlega í stríðslok. Var nú gengið til samninga við hverja einstaka Jjjóð, og þó höfð hliðsjón af framangreindum reglum. Náðist að lok- um samkomulag við fulltrúa flestra Jjjóða, en þeir fulltrúar, sem gert höfðu ágreining, tóku hann aftur í lundarlok. Eru jDátttöku- hlutirnir, eins og aðrar samþykktir, án skuldbindingar, en Jtó er til Jiess ætlazt, að engin Jijóð, sem samjDykkir þátttöku, fái lækkun á sínu framlagi. Við íslendingar töldum okkur rétt að reyna að semja um sem lægstan þátttöku- hlut. Við erum nú ein Jteirra fáu jjjóða, sem ekki jDurfa lántöku erlendis og eru frekar aflögufærar. Allar hinar stærri „cre- dit“-þjóðir töldu ekki eftir sér hátt fram- lag. En það er hvorttveggja, að við mun- um þurfa allra okkar muna með, og eins myndi lítið hafa munað um okkar fram- lag samanborið við stofnféð allt, þó að það hefði verið áætlað eftir okkar ítrustu getu. Ef miðað hefði verið við framangreindar reglur, hefði okkar þátttökuframlag til Sjóðsins numið ca. 3.5 milljónum dollara. En niðurstaðan varð sú, að áætla íslend- ingum 1 milljón dollara, og var þá tekið tillit til þess, að okkar núverandi gjald- eyrisforði getur ekki talizt réttmætur grund- völlur til að byggja framlagið á. Þar fyrir gæti síðar fengizt hækkun á þátttökufram- laginu, ef það teldist æskilegt. Um hlutafé Bankans var ætlazt til, að það yrði ájiekkt frá hverri þjóð og fram- lagið til Sjóðsins. í Jiví efni leituðust ýmsir við að fá lækkun, þar sem hlutafjáríram- lagið hefur engin áhrif á lántökuréttinn. Þótti okkur ekki fært að gera slíka kröfu, Jiar sem okkar framlag til Sjóðsins hafði verið áætlað mjög hóflega. Eins og sést á SamJjykktum Sjóðsins og Bankans, Jtá ber að greiða tiltekinn hluta

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.