Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 62

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 62
74 BANKABLAÐIÐ MINNINGARORÐ EYJÓLFUR JÓNSSON fyrrv. útibússtjóri Það er auðvelt að láta penna spretta úr spori — og jaínvel „gamm geysa í hlað“ að Sólvangi á Seyðisfirði, þegar minnst skal Eyjólfs Jónssonar. En mér er markaður bás og verður farið fljótt yfir sögu. Eyjólfur var fædclur í Sandvík í Norð- fjarðarhreppi 31. okt. 1869. Foreldrar hans voru Gróa Eyjólfsdóttir og Jón Þorvalds- son, ættaður úr Austur-Skaptafellssýslu. Bjuggu þau síðan um hríð að Stóra-Steins- vaði í Hjaltastaðaþingá og síðan á Seyðisfirði. Voru þeir albræður Eyjólfur og Stefán Th. kaupm. og konsúll á Seyðisfirði. Um tvitugsaldur lærði Eyjólfur klæð- skeraiðn i Stavangri í Noregi og síðan ljós- myndagerð í Kaupmannahöfn. Báðar þess- ar iðngreinir stunclaði hann síðan á Seyðis- firði. Þegar Islandsbanki var settur á stofn 1904, var Eyjólfur skipaður forstjóri Útibúsins á Seyðisfirði og gegndi hann því starfi í full 25 ár, eða til 1929. En Eyjólfur kom víðar við sögu: Árið 1897 var liann kosinn í bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og átti þar sæti í 39 ár, eða til ársloka 1937, að einu ári und- anskildu. Sænskur vara-ræðismaður fyrir Austur- land var hann skipaður 1921. Var sæmdur sænskri orðu og einnig fálkaorðunni ís- lenzku. Hann var skipaður í yfirskattanefnd Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaup- staðar 1922, er sú nefnd tók fyrst til starfa. Formaður fasteignamatsnefndar Seyðisfjarð- ar var hann skipaður 1916. Yíirleitt gegndi hann þessum störfum til ársloka 1936, að hann baðst undan endurkosningu í bæjar- stjórn á Seyðisfirði. í ræðuhöldum, sem öðru, var hann fjörlegur, skenmitilegur og hispurslaus. Eftir að hann hætti bankastjórastarfinu 1929 var aðalstarf lians verzlun og ljós- myndagerð og ýmis umboðsstörf. Hann andaðist á síðastliðnu vori. Eyjólfur naut ekki skólamenntunnar sem kallað er, en glöggskyggni hans, greind og víðsýni gerði það að verki, að manni gat fundist að um lærðan mann væri að ræða í vissum greinum. Hann hafði þann hátt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.