Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Blaðsíða 33

Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Blaðsíða 33
Hildur Kalman. Jólaleikrit barnanna Jólaleikrit barnanna í útvarpinu um þessi jól, verður Snœdrottningin, eftir H. C. Andersen, en leikrit þetta var fyrir nokkru sýnt í Þjóðleikhús- inu við mikla hrifningu hinna yngstu leikhúsgesta. Leikstjóri er Hildur Kalman leikkona, sem hinir ungu útvarpshlustendur þekkja að ágætri stjórn á barnatímum útvarpsins oft undanfarið. Myndin hér að ofan er úr Snædrottningunni. ÚTVARPSTÍÐINDI 33

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/728

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.