Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Qupperneq 22

Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Qupperneq 22
Sigurður Bjarnason, alþingismaður. Magnús Jónsson, prófessor. NÝTT ÚTVARPSRÁÐ Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. Það mun hafa verið eitt hið fyrsta, sem lá fyrir því Alþingi er nú situr að kjósa nýtt útvarpsráð, eins og lög mæla fyrir að gert sé í byrjun hvers kjörtíma- bils. En kosning útvarpsráðs hefur dreg- izt á langinn og fór ekki fram fyrr en hinn 9. þ. m. Orsakir þessa dráttar eru oss ókunnar, enda að finna einhvers- staðar í völundarhúsi stjórnmálanna, en nú hefur ráðið sem sagt verið kosið og í það skipazt ágætir menn, sem eiga eftir að móta dagskrárefni útvarpsins í næstu fjögur árin. Þessir menn voru kosnir í ráðið: Magnús Jónsson, prófessor. Sigurður Bjarnason, alþm- Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. 22 ÚTV ARPSTÍÐINDl

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/728

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.