Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Blaðsíða 22
Sigurður Bjarnason, alþingismaður. Magnús Jónsson, prófessor. NÝTT ÚTVARPSRÁÐ Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. Það mun hafa verið eitt hið fyrsta, sem lá fyrir því Alþingi er nú situr að kjósa nýtt útvarpsráð, eins og lög mæla fyrir að gert sé í byrjun hvers kjörtíma- bils. En kosning útvarpsráðs hefur dreg- izt á langinn og fór ekki fram fyrr en hinn 9. þ. m. Orsakir þessa dráttar eru oss ókunnar, enda að finna einhvers- staðar í völundarhúsi stjórnmálanna, en nú hefur ráðið sem sagt verið kosið og í það skipazt ágætir menn, sem eiga eftir að móta dagskrárefni útvarpsins í næstu fjögur árin. Þessir menn voru kosnir í ráðið: Magnús Jónsson, prófessor. Sigurður Bjarnason, alþm- Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. 22 ÚTV ARPSTÍÐINDl

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/728

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.