Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Blaðsíða 5
Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar í Þjóðleikhúsinu í byrjun þessa mánaðar, lék Jón Nordal einleik á píanó í Píanókonsert í c-moll eftir Mozart. Jón Nordal er kornungur maður, sonur Sigurðar Nordals sendiherra og konu hans frú Ólafar Nordal, en hefur þegar getið sér hinn bezta orðstý, bæði sem píanóleikari og tónskáld. Föstudaginn 4. des. s. 1. var flutt tónsmíð eftir Jón. „Systur í Garðshorni11, svíta fyrir íiðlu og píanó. Um jólin mun Jón leika frumsamin verk í útvarpinu. Við Jón Nordal eru bundnar miklar vonir bæði sem tónskálds og píanóleik- ara, og hefur hann þegar gefið góð fyrir- heit um að þær vonir eigi eftir að ræt- ast. ÚTV ARPSTÍÐINDI 5

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/728

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.