Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Side 37

Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Side 37
VALTYR A GRÆNNI TREYJU Leikrit Jóns Björnssonar um hina alkunnu austfirsku þjóðsagnaper- sónu Valtý á grænni treyju, hefur nú verið sýnt um nokkurt skeið í Þjóð- leikhúsinu við góða aðsókn, en misjafna dóma. Vonandi gefst útvarpshlust- endum einhvern tíma kostur á að heyra leikrit þetta í útvarpinu. Myndin hér að ofan sýnir Valtý (Gest Pálsson) og Jón Arngeirsson sýslumann (Val Gíslason). ÚTVARPSTÍÐINDI 37

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/728

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.