Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 14

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 14
12 L I N D I N in flestum léttari en áður var, og lífsþægindin meiri. — Það er ef til vill ekki alveg ranglega að orði komist, þó sagt sé, að vegna allra þessara framfara, finnist mörgum mönnum þeir vera sjálfum sér nógir, miklu fremur en áður var. Menn svífa ekki eins í ótta og ó- vissu um alla sína afkomu. Og ný þekking hefur gert bjart víða, þar sem áður var myrkri hulið. f öllum þessum straumhvörfum hefur afstaða þjóð- arinnar til kristindóms og kirkju breyzt nokkuð mik- ið. Það hefur tognað mikið á þeim böndum, sem áður bundu kirkjuna og þjóðina svo fast saman. Og kirkjan er þjóðinni tæplega það, sem hún áður var. Um þetta væri ekkert að sakast, ef kristindómurinn væri búinn að ljúka sínu hlutverki. Þá hyrfi hann eins og merki- legur liður í andlegum þróunarferli mannkynsins. Þá væri hann sérkennilegt og þýðingarmikið fyrirbrigði, sem á sínum tíma hefði gert gagn, en nú væri úrelt. Þetta er nú einmitt rökfærsla þeirrar efnishyggju sem tækni og aukin efnisleg þekking hafa fætt af sér. Um leið og þekking á efnisheiminum margfaldaðist, var eins og hin andlega útsýn og von þrengdist, eða hyrfi á bak við, og mönnum gleymdist það, að á bak við alt stæði æðri veruleiki og æðra markmið. En fjöldi manna finnur það, — og sífelt betur og betur — að þótt vísindi, aukin vellíðan, almenn þekk- ing og verklegar framfarir sé alt gott, þá fullnægir þetta ekki mannssálinni, og er ekki einhlýtt til heil- brigðs þroska þjóðlífsins. Og þeim virðist málafærsla efnishyggjunnar eigi aðeins vera grunnfærin, heldur líka mjög villandi. Fjöldi manna finnur það, að kirkjunnar bíða enn þá mikil hlutverk meðal þjóðarinnar, hlutverk, sem 'mundu verða óunnin, ef kirkjunnar nyti eigi við, en velfarnan þjóðarinnar veltur á, að verði unnin. Vér stöndum á tímamótum. Lifnaðarliættir, hugsun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.