Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 105

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 105
L 1 N D I N 10:5 og kirkja eru tveir sjálfstæðir aðilar í andlegu lífi — störf hvors um sig afmarkast með tímabilum, þar sem hvor helgar sjer sitt eigið. Sem síðasta en ekki sísta leið sálgæslustarfsins vil jeg nefna fræðslustarfið eða barnastarfsemina. Það virðist e. t. v. einkennilegt, að heimfæra þetta starf undir sál- gæslu. En einmitt með því vil jeg gefa til kynna,, hvernig haga eigi barnafræðslunni sem prestsstarfi. Hugmyndir margra eru mjög á reiki um samband kennara og prestsins í þessu starfi. Einnig dylst mörg- um, hver eigi að vera aðstaða vor presta hjer. Sumir telja presta lausa allra mála með fræðslu ungmenn- anna. Er það satt, að fræðslulögin nýju fela oss ekk- ert sjerstakt á hendur. Samt hvílir á oss tvímælalaus skylda um fræðslu barna undir fermingu. Telja sumir aðstöðu vora slæma, þar sem vjer getum ekki ráðið ytri stefnu hennar, verðum að lúta fræðsluyfirvöldun- um. En einmitt í fræðslufyrirkomulaginu nýja kemur í Ijós rjettur andi og skilningur á stöðu kennarans annarsvegar og prestsins hinsvegar. Alt hið ytra — fyrirkomulagið, lýtur öðrum aðilum. Kennarinn sjer um hina ytri fræðslu, hann á að kenna kristindóminn sögulega, þ. e. leggja staðreyndir og vitnisburði trúar vorrar fram fyrir ungdóminn. Skólinn fær það, sem skólans er. Presturinn það, sem prestsins er: Prestur- inn fær sálgæsluna í fræðslunni. Hann sjer um innræt- ingu trúarinnar og siðgæðisins á grundvelli skólans. Hann sjer um hina innri fræðslu og er einráður um anda og farveg hennar, þ. e. a. s. hvernig henni er miðlað ungdóminum. Þar sem skólanum sleppir á presturinn að taka við (hjer kemur fram sama aðstaða og í sálgæslu leiðsagnarinnar), móta ungmennið í trú- ar- og siðgæðisátt, móta þar fagra kristna lífsskoðun, verma sál þess til göfugra tilfinninga, lífga og hvetja vilja þess til helgra áforma og skerpa vitsmunalíf þess til fagurrar breytni. í einu lagi, reyna að gjöra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.