Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 84

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 84
82 L I N D I N rumska við, og fyrir sitt leyti eigi látið á sjer standa til að kippa þessu í lag'. - Jeg kem bráðum með slá- andi dæmi þessu til sönnunar. Hvað ytra útlit kirkn- anna allvíða snertir nú orðið, þá má segja að þær hafi tekið víðast hvar. miklum framförum til bóta hin síð- ari árin frá þeim tíma er þær litu út eins og skemmur eða geymsluhús, en betur má ef vel á að vera og við að geta unað eftir kröfum nútímans. Torfkirkjurnar mega nú heita úr sögunni og timburkirkjur komnar í stað- inn, en sá er gallinn á, að margar þeirra eru með af- brigðum ósmekklega bygðar og líkjast ærið iítið og minna lítið á guðshús, heldur miklu fremur pakkhús eða geymsluhús, turnlausar, enginn kór, engin for- kirkja, sem sagt ekkert, er hið ytra minni á að hjer sje bygt guði helgað hús, nema ef trjekross kann að hafa verið settur yfir innganginn. Þess eru altof mörg dæmi, að prestsetrin eða kirkjustaðirnir eru svo vel hýstir, bæði íbúðarhús og peningshús, að kirkjan, þetta guði helgaða hús, er lítilmótlegasta og vanhirtasta hús- ið á staðnum. Þetta er ekki vansalaust. Hjer er, það hygg jeg að allir verði að játa, um hneisu, að jeg ekki segi hneyksli, að í'æða, sem eigi má með nokkru möti eiga sjer stað hjá kristinni þjóð, sem kröfu gerir til að teljast meðal menningarþjóða. — Engan veginn má gera þá kröfu til safnaða vori-a, sem auðvitað flestir eru fátækir, að þeir byggi stórar, íburðarmiklar og glæsilegar kirkjur, því að í fátækum og fámennum sveitaprestaköilum myndu menn eigi fá risið undir þeim kostnaði, en kirkjurnar geta verið snotrar og smekkvíslega bygðar, og eigi svo mikið í þær borið og geta verið söfnuðum sínum til sóma, ef góður smekkur fær að ráða. Það hefir því miður svo oft verið kastað höndunum til þess verks og hróflað upp kirkjum, er þær eldri hafa fokið eða hrunið, og þá oft verið fengnir til smíðanna sem ódýrastir smiðir, sem eigi höfðu viðunanlegan smekk til að leysa verkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.