Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 12

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 12
10 L I N D I N á kirkjan hlutverk að vinna fyrir þjóðina alla. Hún á að vera kirkja þjóðarinnar. Frá fornu fari er nánara samband milli kirkju þjóðar hér á landi, heldur en víða annarstaða’iv Kirkj- an og þjóðin eru bundnar hvor annari, bæði söguleg- um böndum og í löggjafarefnum. Hlutdeild kirkjunnar í íslenzku þjóðlífi hefur frá byrjun veiúð mikil og merkileg. Saga kirkjunnar og saga landsins eru mjög samtvinnaðar alt fram yfir miðja átjándu öld. Allir atburðir, sem máli skiftu fyrir kirkjuna, voru líka mikilvæg'ir fyrir þjóðina. Kirkjan hafði mikil áhrif á sögu þjóðarinnar, og oftast til góðs. Dökku blettirnir í sögu íslenzkrar kirkju eru, sem betur fer, eigi marg- ir, og sumir þeirra, eða jafnvel flestir, voru af stjórn- arfarslegum málum runnir. Áhrif kristindómsins urðu brátt eftir kristnitökuna furðu mikil. Löggjöfin tók að snúast meir í mannúðar- átt. Reyndar var mannúðarlöggjöfin í byrjun ófull- komin, en þó var hún skref í rétta átt. Um margar aldir var það líka kirkjan og hennar menn, sem báru bókleg fræði á herðum sér. Eigi er það lítils vert, hve skjótt kristindómurinn náði með áhrif sín inn í daglegt líf og hætti þjóðarinn- ar. Barnamorð hætta mjög bráðlega og eru álitin glæpur. Fám árum eftir kristnitökuna, er komin gagn- gerð breyting á þjóðlífið. Friðaröldin rennur upp, far- sældartímabil í veraldlegum og andlegum efnum. Hér skal eigi frekar rakið gildi og áhrif kristin- dóms og kirkju á liðnum öldum í íslenzku þjóðlífi. Að- eins skal bent á það, að reynslan hefur sýnt það, hér á landi eins og í öðrum löndum, að þar sem kristileg kirkja hefur náð að starfa, þar hefur hún reynst nýr og lifandi kraftur í þjóðlífinu, kraftur, sem hóf þjóð- ina á hærra stig, beindi henni inn á betri lífsbraut, og veitti henni andlega lyftingu. Og oft hefur kirkjunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.