Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 96

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 96
94 L I N D I N sjálfur. Guð launar þér það með því að glæða trúar- neistann í hjarta þínu. Það verður þér til hugléttis, blessunar og yls í kulda og volki nú ríkjandi heims- hyggju. , S. G. Hreiðrið í kirkjunni. Síðastliðið vor, er jeg eitt sinn kom inn í eina kirkj- una, sem jeg þjóna, tók jeg eftir því að lítil maríuerla var að flögra þar fram og aftur. Hinn hreini og skæri söngur hennar leið um hvelfinguna með yndislegum óm og hið snögga vængjatak ljet í eyrum, eins og verið væi'i að hvísla einhverju í fjarska. Mjer kom fyrst í hug, að síðast þegar kirkjan var opnuð, hefði litli fuglinn flúið þangað inn af einhverj- um ástæðum, og hefði svo verið lokaður inni af óað- gætni. En þegar jeg gætti betur að, virtist mjer alt lát- bragð fuglsins benda til þess, að honum slægi móður- hjarta í brjósti, — hann hefði sjálfviljugur farið þarna inn og valið sjer hjer verustað. Sú skoðun styrktist hjá mjer, er jeg sá hann lyfta sér á fluginu upp í turninn, og hverfa þar út um glufu, sem á turnglugganum var. Sveif hann þar úti fyrir með óþreyjufullum og ör- hröðum vængjaslætti. Duldist mjer þá ekki lengur, að þarna var móðir, — elskurík, kvíðafull móðir, — sem hafði valið kirkjuna til að geyma það kærasta, sem hún átti. í fljótu bragði virtist mjer að hreiðrið hennar gæti naumast dulist augum mínum niðri í kirkjunni, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.