Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 85

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 85
LINDIN 83 sómasamlega af hendi; höí'ðu aldrei fyr við kirkju- srníði fengist. Þetta varð til þess, að bygð voru kirkju- hús í alt annað en kirkjulegum stíl; sem sagt, hjer var eingöngu um það eitt hugsað að koma húsinu upp með sem allra minstum tilkostnaði, en ekkert um það, að bygt væri í neinum kirkjulegum stíl. En enginn efi er á því, að nú á seinni tímum er bæði hjá prestum og söfnuðum farinn að vakna áhugi fyrir bættum kirkju- stíl, smekkur fyrir því, að kirkjurnar okkar eigi fram- ar megi líta út eins og geymsluhús, heldur þannig, að af stílnum megi sjá, að það sjeu guði helguð musteri, svo sem með því að setja á þær turna, mátulega stóra í hlutaflli við stærð kirknanna, kór, sem afar mikið setur útlit á kirkjuna og svo forkirkju. Það getur farið svo vel á þessu, fái góð smekkvísi að ráða, að kirkjan geti orðið snoturt hús, sem prestur og söfnuður megi vel við una, þótt kostnaður við bygginguna verði eigi meiri en svo, að hann verði hlutaðeigandi söfnuði vel kleifur. En eigi er alt gert sem gera þarf til að gera kirkj- urnar okkar vistlegar og aðlaðandi, þótt þeim sje kom- ið upp í þeim stíl, sem jeg nú hefi vikið að, þar skal meira til. — Sá tími er nú víst sem betur fer liðinn að mestu, er kirkjurnar voru notaðar sem skemmur til að geyma í betri fatnað heimilisfólksins, reiðtýgi og jáfnvel mat- vöru, — þó eru þessa dæmi enn; það veit jeg af eigin sjón, en sá ósiður mun þó vera að hverfa, og eigi þetta sjer enn stað, þá verð jeg að kenna okkur prestunum um það, því enginn efi er á því, að ef prestarnir vönd- uðu nógu alvarlega um þetta, og sýndu sjálfum sjer og öðrum fram á hvílíkt reginhneyksli það er að nota guði helguð hús þannig, þá mundi þessi ósiður þegar hverfa með öllu. — En það er og fleira sem gerir kirkjuna, eða getur 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.