Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 32

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 32
30 L I N D I N ungum, sem aðrar þjóðir hafa reynt á þessari öld. Vér lofum þig, sökum þess að þú í elsku þinni hefir vakað yfir vorri fátæku og fámennu þjóð. Og vér biðjurn þig, himneski faðir, veit oss mátt í veikleika vorum, styrlc og huggun í öllu andstreymi lífsins. Veit oss vísdóm til þess að sækja kraft, ávalt nýjan kraft í þá blessun- arlind almættis og eisku, sem þú lætur alla tilveru hvíla í. Ivenn oss að njóta þessa kraftar með því að lifa í innilegu og nánu samfélagi við frelsara vorn Drottinn Jesúm Krist. Lát tilfinningar vorar, hugsan- ir og vilja helgast af kærleika hans og styrkjast af ná- lægð hans. Himneski faðir, veit oss í veikleika vorum hið rétta hugarfar máttarins. Gef oss þá náð, að tileinka oss barnaréttinn, almáttugi Guð. Miskunna þú oss, himn- eski faðir. Veit oss sálarfrið og krafta. í Jesú nafni. Amen. (II. Kor. 9, 12). Fösfoidag. Guð náðarinnar, himneski faðir vor. Lát oss lifa alt líf vort í meðvitund um þá fórn, sem Rristur hefir fært fyrir oss á Golgata. Veit oss þá náð, að fyrir um- hugsun um dauða hans streymi læknandi ljósmagn inn í sálir vorar. — ------Lát þú hjörtu vor vera gagn- tekin harmi og iðrun, er vér horfum á hans deyjandi ásjónu, og gef að harmur vor breytist ekki í örvænt- ingu, en að friðþægingarkraftur hans dauða endur- næri sálir vorar og veiti oss vilja til að vera á braut- um kærleikans.---------Guð í himnum. Kenn oss að krjúpa í sannri auðmýkt og bæn að fótum vors kross- festa frelsara og veit oss öllum þinn frið. í Jesú nafni. Amen. (Jes. 68, 6).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.