Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 101

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 101
L I N D I N 99 Vjer getum glatt fulitrúa fjármálanna með þessu: Þið eruð guðsbörnin eins og hinir. Og þegar leitað er úr- iausnar á spurningunni um deyfð andlega lífsins, verð- ur svarið: Sjerhver stofnun eða starfsemi, sem hefir ekki fjár- mál sín í lagi, getur ekki þrifist. Þetta er engin efnis- hyg'gja heldur biákaldur sannleikur. Verður þessvegna eina lausnin á vandamálum kristnihaldsins í landinu, að bæta kjör prestanna. Prestastjettin vill svara öllum ásökunum á tvennan 'hátt: Komiö ocj sjáið lífskjör vor og komið o(j fræðist um störf vor. Jeg mun láta útrætt um fyrra atriðið. Síðara atrið- ið vil jeg ræða nánar, í því skyni, að varpa ljósi yfir þau bæði. Og jeg biðst engrar afsökunar á því að setja helg málefni í samband við efnahagsmál vor presta. Lífið sjálft hefir stofnsett þetta samband. Það er herra, sem verður að lúta. Jeg' hefi þegar talað um þau atriði, sem mest yllu ósamræminni milli starfa vorra og kjara. En ótalið er þó það, sem mestu veldur: Það er sjálf hugsjón hins prestlega starfs. Prestar skoða sig ekki lengur, hafi þeir þá nokkurntíma gert það, eingöngu embættismenn tveggja stofnana, ríkis og kirkju. Messur á helgum dögum eru ekki aðalatriði í starfsemi vorri. Eru þær þó mikilvægur liður út af fyrir sig. En í sambandi við önnur störf vor, eru þær ekki svo áberandi. Sjest á þessu hversu störfum vorum er nú háttað. En prjedik- unarstarfsemi vor nær yfir allvítt svið, án þess þó að vera aðalstarfið. Því að auk prjedikana á helgum dög- um, flytja prestar alment föstumessur, guðsþjónustur í kristilegum fjelögum og fyrir börnum. Hjer bætast og við tækifærisræður, erindi o. fl. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.