Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 22

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 22
20 L I N D I N tæk áhrif á uppvaxandi kynslóð og andlegt líf þjóðar- innar, og er mikið undir því komið, að einungis heilla- vænleg áhrif berist frá þeim. Kirkjan ætti að leitast við, að láta hlýja strauma berast frá sér til þessara mentastofnana, og þyrfti kirkjan að eiga þess kost, að hafa bein áhrif á starf þeirra. Kirkjan er sjálf sönn menningarstofnun. Menning heimsins á engri annari stofnun jafn mikið að þakka eins og kristindóminum. Alt hið haldbezta í menning- unni á þangað rætur að rekja. Kirkjan er boðberi eilífðamiálanna. Hún á að lyfta lífi þjóða og einstaklinga frá hinu lága og beina þvi að takmarki hins æðsta lífs. Hin eilífu verðmæti eru hin einu verðmæti, sem allir hlutir fá sitt gildi af, eins og tunglið fær sitt ljós frá Ijósi sólar. Kristindómurinn opnar oss sýn út yfir hið þekta. Hann kennir oss að þekkja Guð, og bendir oss á hinn eilífa tilgang lífsins og hina eilífu hugsjón. Hann veitir oss visuna um ódauðleika sálarinnar, og þar með um hina dásamlegu framtíð, en jafnframt einnig hina miklu alvöru lífs og dauða og hina óumræðilegu á- byrgð. Kristindómurinn og hin kristilega lífsreynsla hefur greitt úr leyndardómi dauðans. Og þó er hann ef til vill ennþá leyndardómsfyllri og tignarlegri, þeg- ar fullvissu ódauðleikans hefur verið þrýst inn í með- vitund vora, á hvaða hátt sem vér höfum hlotið þá vissu. Fullvissa ódauðleikans er hið mikilvægasta spor til lausnar á ráðgátu lífsins. Lotningin fyrir tilverunni, lífinu og lífsins herra, hlýtur að dýpka við þá vissu, eigi sízt, þegar hún boðar oss óskeikular afleiðingar lífsbreytninnar og óbrigðula uppskeru annars lífs af því, sem niður hefur verið sáð hér í tímanum. ódauðleikavissan hefur verið nefnd stoðin undir siðgæðiskröfum, og þá um leið siðgæðisþi’óun mannfé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.