Morgunblaðið - 05.12.2008, Side 9

Morgunblaðið - 05.12.2008, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008 Náttföt, náttserkir og nærföt frá Calvin Cline, Schiesser, Pegasus og JBS E R N A sími 552 0775 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Ný sending af sparifatnaði         Kringlunni • Sími 568 1822 Margir litir Stærðir 86-176 barna- og unglinga- náttsloppar Mokkakápur Mokkajakkar Útsalan er hafin á vetrarlistanum Opið mán.-fös. 11-18 og lau. 11-16 Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2870 - www.friendtex.is MATTI Vanhanen, forsætisráð- herra Finna, hefur beðið Evrópu- sambandið um að búa sig undir að heimila Íslandi að ganga í sam- bandið innan sex til átján mánaða frá því að landið óskar eftir inn- göngu. Þetta kemur fram í frétt Bloomberg-fréttaveitunnar. Það yrði Íslandi „nokkuð auð- velt“ að uppfylla kröfur ESB, sagði Vanhanen í viðtali við frétta- stofuna í gær. „Landið uppfyllir nú þegar flest skilyrðin, og sum þeirra jafnvel betur en venjuleg aðildarríki ESB.“ Þá sagðist Vanhanen hafa þegar í haust beðið Jose Manuel Bar- roso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, að undirbúa sambandið fyrir mögulega inn- göngu Íslands, þar sem landið væri á leið inn í kreppu. „Við vit- um hversu mikilvægt það er fyrir Ísland að finna fyrir sveigjan- leika af okkar hálfu til að leysa slík vandamál, skyldi landið óska eftir aðild að ESB,“ sagði hann. Hann sagði að það myndi taka landið hálft til eitt og hálft ár að ganga í sam- bandið óskaði ríkisstjórnin eftir aðild að því. Er í fréttinni bent á afstöðu stjórnarflokkanna í þessu sam- bandi. Sjálfstæðisflokkurinn hafi lýst því yfir að hann sé viljugur til að endurskoða viðhorf sitt til að- ildar að ESB og Samfylkingin sé hlynnt umsókn um inngöngu í sambandið. ESB undirbúi aðild Matti Vanhanen Tekur aðeins sex til átján mánuði fyrir Ísland að fá inngöngu í sambandið frá umsókn Auglýsing frá ráðuneyti Í myndatexta með frétt um auglýs- ingar um nýja reglugerð um skoðun ökutækja sagði ranglega í mynda- texta að um væri að ræða auglýs- ingar Umferðarstofu. Auglýsing- arnar eru frá samgönguráðuneytinu en Umferðarstofa tók þátt í gerð þeirra. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. LEIÐRÉTT ÍSLENSKT brennivín hefur nú lækkað í verði um rúm 6% að með- altali í verslunum ÁTVR. Segist Ölgerðin, sem framleiðir brennivín, hafa lækkað verð á öðru sterku íslensku áfengi í verslunum ÁTVR. Hafa Eldurís, Tindavodki og skotdrykkirnir Opal og Tópas þannig lækkað í verði um rúm 4% að meðaltali í vínbúðunum. Vínið lækkar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.