Morgunblaðið - 19.12.2008, Page 7

Morgunblaðið - 19.12.2008, Page 7
FRÁBÆRAR SKÁLDSÖGUR Það sem hrífur mig mest í Litlu stúlkunni og sígarettunni er hvernig sagan varpar ljósi á innbyggða heimsku nútíma samfélags; svartur húmor sem snýr hreinasta hryllingi upp í töfrandi dauðadans. – Milan Kundera ... háðsk ádeila á nútímasamfélagið ... pólitísk rétthugsun er allsráðandi en heilbrigð skynsemi og góðvild má sín lítils ... bráðskemmtileg bók og hressandi lesning í öllu því fári vondra bóka sem nú ríður yfir veröldina. – Jón Þ. Þór, DV Frábær bók, alveg frábær bók! – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni Lottó segir frá ungum manni sem flestir telja þroskaheftan. En hann sýnir svo ekki verður um villst að greindarvísitalan segi ekki allt. Hann er klárari en flestir aðrir þegar upp er staðið. Þeir sem lásu Undarlegt háttarlag hunds um nótt eiga eftir að elska þessa bók! ... athyglisverð og skemmtileg aflestrar, og á köflum bráðfyndin. Og hún er flestum holl lesning. ... hinum sem láta stjórnast af ágirnd og græðgi getur hún vonandi kennt að skammast sín. Umfram allt hefur hún þó manngæsku og náungakærleik til vegs. – Jón Þ. Þór DV Spennandi saga um það hvernig góðvild, einlægni og nægjusemi ber sigurorð af græðgi og yfirgangi. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Finnst þér kominn tími til að hrista upp í samfélaginu? Þú þarft ekki að vera heimskur þótt allir telji þig þroskaheftan! NÝJAR BÆ KUR GAMALT V ERÐ!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.