Morgunblaðið - 19.12.2008, Side 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2008
Það er áhyggjuefni ef ólátabelgirog skemmdarvargar, sem þora
ekki einu sinni að láta sjá framan í
sig, ætla að ræna málstað þeirra,
sem vilja mótmæla ríkjandi ástandi
á Íslandi.
Heimskulególæti og
skemmdarverk
lítils hóps í hús-
næði Fjármála-
eftirlitsins í gær
voru málstaðnum
ekki til fram-
dráttar.
Vandræðaunglingar, sem brjótarúður, eru yfirleitt hirtir af lög-
reglunni og látnir borga skaðann –
eða þá foreldrar þeirra ef þeir eru
sjálfir ekki borgunarmenn.
Af hverju var það ekki gert á Suð-urlandsbrautinni í gær? Hver
var munurinn á þessum skemmdar-
verkum og öðrum? Eða þessum
ólátum og öðrum?
Kjarni málsins er að þótt mennhafi „pólitískan“ boðskap á
vörunum gefur það þeim engan rétt
til að haga sér eins og bavíanar og
skemma eignir annarra.
Hér á landi hefur áratugum sam-an verið hægt að mótmæla
friðsamlega og koma skoðunum
sínum á framfæri á sæmilega sið-
menntaðan hátt. Það væri mikill
skaði ef það breyttist núna.
Það væri verra þjóðfélag. Erumótmælendur ekki að berjast
fyrir betra þjóðfélagi?
Og ef fólk vill í alvöru losna viðstjórnendur Fjármálaeftirlits-
ins – dettur því í hug að nokkur
maður vilji segja af sér starfi eða
embætti vegna ofbeldis, skemmd-
arverka og hótana? Er ekki nær að
beita sannfærandi rökum?
Skila ólæti árangri?
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!
" #
$##
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
" % %& ''#
'!
'!
" #
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).? (
( (
(
( (
(
( ( (
(
*$BC
!
"
#$ % &
! '
(!
$
'#$
'
' '
*!
$$B *!
)* +%
%*
% ! ,
<2
<! <2
<! <2
)! +
'& %- '#.%/ &'0
D -
B
)!
* '!'
!'' * '!'
*
+ !
#
' #
# %
!','!
'!
'
'
(!
$
'"
' /
- !.!/
'
0
'
! !
(!
1
'2
'!
!
!''
1$&& %%22
'& % %3 %- '#
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
LAUN starfsmanna Ríkisútvarpsins ohf. lækka
tímabundið frá og með áramótum um 6% til 15%.
Starfsmenn með laun undir 300 þúsund krónum á
mánuði lækka ekki. Páll Magnússon útvarpsstjóri
segir að með launalækkuninni náist fyrirhugaður
150 milljóna króna sparnaður. Hann segir ákvörð-
unina verða endurskoðaða um mitt ár 2009.
Páll Magnússon útvarpsstjóri tilkynnti á starfs-
mannafundi í gær útfærslu launalækkunarinnar
sem var kynnt samhliða sparnaðartillögum um síð-
ustu mánaðamót.
Frá og með næstu áramótum lækka laun starfs-
manna sem hafa 300 til 400 þúsund krónur á mánuði
um 6%, þeir sem hafa 400 til 500 þúsund lækka um
8% og 500 til 600 þúsund króna
laun lækka um 9%. Þeir sem
hafa 600 til 700 þúsund krónur á
mánuði lækka um 10% og laun
yfir 700 þúsund krónum á mán-
uði lækka um 12%.
Útvarpsstjóri og stjórn RÚV
ohf. lækka laun sín um 15%.
Laun útvarpsstjóra lækka úr
1.600 þúsund krónum í 1.360
þúsund.
Langflestir starfsmanna eru með laun á bilinu
300 til 500 þúsund og lækka því um 6-8%.
„Ég kynnti fulltrúum stéttarfélaganna þetta í
gær og sagði við þá, eins og ég sagði á starfsmanna-
fundinum, að ég ætlaðist ekki til að starfsfólk sýndi
þessum tillögum stuðning heldur skilning. Þessi
ákvörðun verður endurskoðuð um mitt næsta ár og
vonandi verðum við farin að sjá einhvern bata sem
skilar sér þá til starfsmanna á ný,“ sagði Páll Magn-
ússon útvarpsstjóri.
Ríkisútvarpið sagði í lok nóvember upp 21 starfs-
manni og rifti að auki samningum við 23 verktaka.
Samkvæmt endurskoðaðri rekstraráætlun RÚV
verður skorið niður um 550 milljónir króna í rekstr-
inum.
Að auki á að ná fram 150 milljóna króna sparnaði
með tímabundinni launalækkun. the@mbl.is
Laun hjá starfsmönnum RÚV lækka
Páll Magnússon