Morgunblaðið - 19.12.2008, Page 37

Morgunblaðið - 19.12.2008, Page 37
Velvakandi 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2008 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVERNIG VAR MATURINN? FRÁBÆR BLEH! UPPÁHALDS KENNARINN MINN ER AÐ KOMA AFTUR Í SKÓLANN FRÚ RÓSA ER AÐ KOMA! HÚN ER AÐ KOMA! HÚN ER AÐ KOMA! FRÚ RÓSA ER AÐ KOMA! MAMMA FANNSTU FYRIR EINHVERJU SKRÍTNU ÞEGAR ÞÚ KLÆDDIR ÞIG? SKRÍTNU? HVAÐ ÁTTU VIÐ? EINHVERJU SEM KLÓRAÐI ÞIG, BEIT ÞIG EÐA KANNSKI STAKK ÞIG? HVAÐ ERTU MEÐ FYRIR AFTAN BAK? ÉG HELD ÞÚ GÆTIR ÞURFT Á ÞESSU AÐ HALDA... ÞARF AÐ ÞJÓTA... KONUR ERU ALLTAF AÐ SKIPTA UM FÖT ÞEGAR ÉG NÆ KALVIN ERT ÞÚ NÆSTUR ÞETTA ER Í SÍÐASTA SKIPTI SEM ÉG SEGI ÞÉR AÐ FARA ÚT MEÐ RUSLIÐ! EN SÁ LÉTTIR! ÉG VAR ORÐINN ANSI LEIÐUR Á ÞESSU VÆLI VIÐ ÆTTUM AÐ KOMA OKKUR... ÞESSI VAR GREINILEGA BÚINN AÐ PANTA TÍMA ÞAÐ ER ÓÞÆGILEGT AÐ VITA AÐ BARNIÐ MANNS LÝGUR ÞAÐ ER EÐLILEGT. ÖLL BÖRN LJÚGA EINHVERN TÍMANN LAUGST ÞÚ ALDREI ÞEGAR ÞÚ VARST KRAKKI? NEI, ALDREI! ÉG ER EKKI VISS UM AÐ ÉG TRÚI ÞÉR NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM MAMMA SAGÐI ALLTAF AF HVERJU HEFUR JAMESON SVONA MIKINN ÁHUGA Á AÐ VITA HVER ÞÚ ERT? HANN ER HRIFINN AF MARÍU LOPEZ VARÐ HANN REIÐUR JAMESON SAGÐI HVAÐ?!? HANN ÆTLAR AÐ BORGA MILLJÓN DOLLARA! ÞEGAR HÚN SAGÐIST VERA ÁST- FANGIN AF KÓNGULÓARMANNINUM... ! ÞEGAR stormar ganga yfir landið þarf að ganga úr skugga um að allt lausadót sitji sem fastast svo ekki komi til óhapps. Hér er maður að rétta við og festa betur jólatré sem hefur verið komið fyrir á Seltjarnarnesi. Morgunblaðið/Golli Jólatré endurreist Óhapp við IKEA HINN 17. nóvember sl. datt ég á bílaplani IKEA, ég fór úr axlar- lið o.fl. Þá komu til mín hjón með börn sín og vildu allt fyrir mig gera. Frúin er hjúkr- unarfræðingur, ekki gat það verið betra. Eiginmaðurinn sótti teppi í bíl þeirra og breiddi yfir mig og börnin voru yndisleg. Þau voru öll hjá mér þar til sjúkrabíllinn kom. Öllu þessu góða fólki þakka ég af alhug, ennfremur þeim á sjúkrabíl og starfsfólki bráðamóttöku Borgarspítala. Gleðilega hátíð, með þakklæti. Theódór Nóason. Stella er týnd STELLA er sex ára innikisa, hún hvarf frá heimili sínu í Eskihlíð 12b laugardaginn 13. des. sl. Hún er grá og hvít, með bleika ól, annars ómerkt. Hún gæti verið að reyna að komast einhvers staðar inn þar sem hún er innikisa og því bið ég fólk í hverfinu að athuga hvort hún hafi lokast inni í bílskúrum eða annars staðar. Hennar er sárt saknað og þeir sem hafa orðið hennar varir eru beðnir að hafa samband í síma 893- 1152 eða 568-3062. Svartur ullarvettlingur fannst SVARTUR ullarvettlingur með gráu og hvítu mynstri fannst í stræt- isvagnabiðstöðinni Vogum við Sæ- braut fyrir þremur dögum. Eigandinn get- ur hringt í síma 899- 4838. Flokksbundin blöð HVERS vegna hafa flokkar ekkert blað eða málsgagn til að koma sínum málum að, eins og Sjálfstæðisflokk- urinn hafði forðum? Mér finnst nauðsyn- legt að flokkar hafi blað eða einhvern vett- vang til að útskýra al- mennilega stefnur sín- ar og mál svo ekki verði nein mistúlkun. Einnig vil ég koma því að, að mér finnst að við ættum að hætta þessari Evrópusam- bandsumræðu því ég tel inngöngu í það ekki vera til framdráttar fyrir landið okkar. Hafdís Hannesdóttir. Nótnamappa fannst Í Kolaportinu fann ég möppu sem er full af tónlistarnótum, þetta var sl. vor. Í möppunni stendur Svandís og er mappan svört og þykk. Eigandinn getur haft samband í síma 568-2384. Þjóðræningjar RÉTTNEFNI á þetta fólk sem hef- ur misfarið með peninga lands- manna er þjóðræningjar. Gamall maður.        Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, dag- blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, jólapakkabingó og jólasúkkulaði kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Helgistund með sr. Hans Markúsi kl.10, kertaskreyting, handavinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, dagblöð. Dalbraut 18-20 | Lýður harmonikkuleik- ari er kominn í jólafrí og mætir næst 9. janúaŕ09. Félag eldri borgara í Kópavogi | Gleði- gjafarnir í Gullsmára koma saman og syngja inn jólin, föstudaginn 19. desem- ber kl. 14. Guðmundur Magnússon stjórnar söngnum og spilar undir á pí- anó, kaffi og meðlæti gegn vægu gjaldi, bingó í Gjábakka 18. desember fellur nið- ur. Stjórn FEBK. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.15, ganga kl. 10, leik- fimi kl. 10.30, gleðigjafarnir syngja kl. 14. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Matur og kaffi í Jónshúsi, síðasti dagur til að panta skötu eða saltfisk fyrir Þor- láksmessu. Verð kr. 1000 greiðist í há- degi á Þorláksmessu, ekki er tekið við greiðslukortum. Sími í mötuneyti Jóns- húss: 512-1502/617-1502. Félagsstarf Gerðubergs | Bryndís Schram er gestur í Pottakaffi í Breið- holtslaug kl. 8 og les úr bók sinni ,,Í sól og skugga“, vinnustofur opnar kl. 9- 16.30. Prjónakaffi/Bragakaffi kl. 10. Frá hádegi spilasalur opinn, Gerðubergskór leggur af stað í heimsókn að Víðinesi kl. 14.30, uppl. 575-7720. Furugerði 1, félagsstarf | Messa kl. 14, prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerð- iskórinn leiðir söng undir stjórn Ingunnar Guðmundsdóttur. Hraunbær 105 | Þorláksmessuskata, munið að panta í skötuna fyrir hádegi á mánudag. Sigmundur Ernir hitar upp fyrir skötuna og les upp úr bók sinni Magneu kl. 11.30. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, tréskurður Hjalla- braut og gamla Lækjarskóla kl. 13, bridge kl. 13, billjard- og innipúttstofa í kjallara opin alla daga kl. 9-16. Áramóta- danslleikur 29. des. Þorvaldur Hall- dórsson syngur og leikur. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, jólamessa kl. 14, sr. Helga Soffía Konráðsdóttir pre- dikar. Hárgreiðslustofa. s. 862-7097, fótaaðgerðastofa, s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið kl. 9-12, útskurður með leiðbeinanda kl. 9- 12 og smíðaverkstæði opið, leikfimi kl. 13. Jólamessa kl. 14 og veitingar. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla kl. 9-16, fóta- aðgerðir kl. 9.15-15.30, handavinna kl. 9- 12, spænska kl. 11.30, sungið við flygilinn og dansað í aðalsal kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun, handavinna, morgunstund, leikfimi, bingó kl. 13.30. Jólabingóið 12. des. kl. 13.30. Þórðarsveigur 3 | Ganga kl. 13, jóla- bingó kl. 14, kaffiveitingar kl. 15.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.