Morgunblaðið - 19.12.2008, Síða 41

Morgunblaðið - 19.12.2008, Síða 41
Vin-sæl Emilíana Torrini er til- nefnd sem höfundur og Rödd ársins. Auk þess er plata hennar Me and Armini ein af sjö sem tilnefnd er sem popp/rokk plata ársins.  Höfundur ársins Bragi Valdimar Skúlason – fyrir textagerð á plötunum Gilligill og Nýjasta nýtt Sigur Rós – fyrir lagasmíðar á plötunni Með suð í eyrum við spil- um endalaust Áskell Másson – fyrir tónverkið Ora Emilíana Torrini – fyrir laga- smíðar á plötunni Me and Armini Jóhann Jóhannsson – fyrir tónlist á plötunni Fordlandia  Verk ársins Ora – Áskell Másson Stjórnarskrá íslenska lýðveld- isins – Karólína Eiríksdóttir Sinfónía nr. 4 – John Speight  Lag ársins Þú komst við hjartað í mér – Toggi/Bjarki Jónsson/Páll Óskar Gobbledigook – Sigur Rós Inní mér syngur vitleysingur – Sigur Rós Kalin slóð – Múgsefjun Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn – Bragi Valdimar Skúlason  Tónlistarflytjandi ársins Anna Guðný Guðmundsdóttir – fyrir heildarflutning á tónverkinu Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen Björk – fyrir tónleika í Langholts- kirkju og Náttúrutónleika í Laug- ardalnum Þursaflokkurinn og Caput – fyrir tónleika í Laugardalshöll Sigur Rós – fyrir tónleika í Laug- ardalshöll og Náttúrutónleika í Laugardalnum Dr. Spock – fyrir tónleikahald á árinu  Rödd ársins Emilíana Torrini Páll Óskar Hjálmtýsson Egill Ólafsson Katrín Mogensen Jón Þór Birgisson  Plötur ársins Popp/Rokk Með suð í eyrum við syngjum endalaust – Sigur Rós Me and Armini – Emilíana Torrini Falcon Christ – Dr. Spock Jeff Who? – Jeff Who? Karkari – Mammút Skiptar skoðanir – Múgsefjun Fjórir naglar – Bubbi Morthens Sígild og samtímatónlist Apocrypha – Hugi Guðmundsson Fordlandia – Jóhann Jóhannsson Demoni Paradiso – Evil Madness Ró – Mógil All sounds to silence come – Kammersveitin Ísafold Djass Fram af – Ómar Guðjónsson Í tímans rás – Villi Valli Blátt ljós – Sigurður Flosason  Bjartasta vonin Valin af dómnefnd í samvinnu við fulltrúa ÍTR Klive Agent Fresco Retro Stefson Dísa FM Belfast  Myndband ársins Verðlaunin eru veitt án tilnefn- inga. Myndböndin aðgengileg á vísi.is.  Umslag ársins Verðlaunin eru veitt án tilnefninga. Þessir koma til greina Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kynntar í Kastljósi í gær. Sigur Rós hlýtur að þessu sinni flestar tilnefningar eða sex alls en þar næst kemur Emilíana Torrini með þrjár tilnefningar. Morgunblaðið/hag Sigur Rós Sveitin er tilnefnd fyrir plötu ársins og sem flytjandi ársins. Einnig á hljómsveitin tvö af fimm tilnefndum lögum ársins auk þess sem Jón Þór Birgisson er tilnefndur sem rödd ársins. Síðast en ekki síst er hljóm- sveitin tilnefnd sem höfundur ársins. Dómnefndina skipa: Andrea Jónsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Jónatan Garðarsson, Ólafur Páll Gunnarsson, Ragnar Kjart- ansson og Trausti Júlíusson. Formaður dómnefndar (án atkvæðisréttar) er formaður stjórnar ÍTV, Þorgeir Tryggvason. Morgunblaðið/hag MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 20/12 kl. 11:00 U Lau 20/12 kl. 13:00 U Lau 20/12 kl. 14:30 U Sun 21/12 aukas.kl. 11:00 U Sun 21/12 kl. 13:00 U Sun 21/12 kl. 14:30 U Mán22/12 kl. 13:00 U Stóra sviðið Hart í bak Fös 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 4/1 kl. 13:30 Sun 4/1 kl. 15:00 Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 aukas kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 19:00 U Sun 28/12 kl. 16:00 U Sun 28/12 kl. 19:00 U Lau 3/1 kl. 19:00 U Sun 4/1 kl. 19:00 Ö Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 Ö Lau 17/1 kl. 19:00 Ö Lau 24/1 kl. 19:00 U Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Lau 31/1 kl. 19:00 Ö Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U Þri 30/12 kl. 22:00 Ö Fös 2/1 kl. 19:00 Ö Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Ö Fös 23/1 kl. 19:00 Ö Fös 30/1 kl. 19:00 Yfir 120 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Vestrið eina (Nýja sviðið) Lau 27/12 kl. 20:00 Ö ný aukas. Sun 28/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember. Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 ný aukas kl. 20:00 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Þriðja hæðin) Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 16:00 Uppsetning Kraðaks. Kirsuberjagarðurinn (Litla svið) Fös 19/12 kl. 20:00 síðasta sýn.. Uppsetning Nemendaleikhúss LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 20/12 aukas kl. 13:00 Lau 20/12 9. sýn kl. 15:00 U Sun 21/12 aukas kl. 13:00 Sun 21/12 aukas kl. 15:00 U Síðasta sýningarhelgi Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Mán29/12 kl. 20:00 Ö Sun 4/1 kl. 16:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Þri 30/12 kl. 20:00 U Lau 3/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ástverk ehf (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 19/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/1 kl. 14:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Lau 3/1 kl. 14:00 Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 14:00 Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Ö Eingöngu í desember STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tenórarnir fjórir - hátíðartónleikar Sun 21/12 kl. 20:00 Ö Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Tónleikar Melkorka Ólafsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir Fös 19/12 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Fös 19/12 kl. 15:00 F starfsmannafélag ríkisendurskoðunar Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið) Sun 28/12 kl. 20:00 döff leikhús, íslensk talsetning Einleikhúsið 899 6750 | sigrunsol@hive.is Óskin barnaleiksýning (farandsýning) Fös 19/12 kl. 14:10 F leikskólinn klettaborg Sýnt allt árið. Í desember með jólaívafi. Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.