Morgunblaðið - 19.12.2008, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2008
Lægðin sem bankahruniðsteypti okkur í er rétt aðhefjast og því nauðsynlegt
að stökkva strax á afturlappirnar
og styrkja þær séríslensku stoðir er
geta mögulega snúið dæminu við til
langs tíma.
Erlend lán eru ekkert öryggis-
net, aðeins gálgafrestur að hinu
óumflýjanlega. Ef við ætlum að
rétta okkur við verðum við að
verða eins sjálfbær og við mögu-
lega getum – eins fljótt og við
mögulega getum. Og hvað höfum
við annað en náttúrulegar auðlindir
okkar? Jú, menningu okkar.
Í gær skrifaði ég um að það gætihaft afdrifaríkar afleiðingar á
íslenska menningu verði RÚV kippt
af auglýsingamarkaði. Núna langar
mig til þess að beina spjótum að
frjálsu útvarpsstöðvunum og
hvernig þær geta hjálpað enn betur
til við að byggja upp hið nýja sjálf-
bæra Ísland.
Lausnin er í rauninni ofureinföld:
Spilið meira af íslenskri tónlist! Því
fleiri tónlistarmenn hér sem hafa
tækifæri á því að gera sköpun sína
að atvinnu, því stærri verður tón-
listariðnaðurinn hér og því fleiri
eiga tækifæri á að teygja anga sína
til útlanda. Þetta er svipuð hug-
myndafræði og áform Bjarkar um
uppbyggingu sprotafyrirtækja, auk
þess sem þetta myndi styrkja ís-
lenskt menningarlíf til muna.
Ef „íslenski listinn“ á FM957 erskoðaður er þar nú að finna
fjögur íslensk lög á topp 30. Svip-
aða sögu er að segja af X-inu 977
þar sem sex íslensk lög eru inni á
topp 20. Eina einkarekna stöðin
sem er í einhverju samræmi við
sölu tónlistar í landinu er Bylgjan.
Þar er hvergi að finna erlent lag á
topp 10, en það er í takt við þá fal-
legu staðreynd að íslensk tónlist er
nánast allsráðandi í plötu- og net-
sölu hér. Gæti sú ákvörðun Bylgj-
unnar og Rásar 2, að gera íslenskri
tónlist hærra undir höfði en er-
lendri, átt þátt í vinsældum stöðv-
anna? Auðvitað. Það sannast í
þeirri staðreynd að engin útvarps-
stöð er spilar íslenska tónlist í
minnihluta nær yfir 11% í hlustun.
X-ið og FM957 starfa ennþá inn-
an þess ramma er var settur hér
upp að bandarískri fyrirmynd á
þeim tímum er stöðvarnar voru í
eigu þarlends fyrirtækis. Þessu var
bætt ofan á þann þrönga ramma
sem stöðvarnar setja sér sjálfar.
FM957 gefur sig út fyrir að verasvokölluð „topp 20“-stöð en
spilar aðeins brot af þeim lögum
sem eru vinsælust hér. Þar átta
menn sig ekki á því að á Íslandi er
Mugison „mainstream“ en Craig
David „öndergránd“. Að minnsta
kosti hvað sölutölur varðar.
X-ið gefur sig út fyrir að þjóna
rokkurum landsins, sem er auðvit-
að tímaskekkja. Í dag eru það að-
eins þröngir hópar fólks er loka á
aðrar tónlistarstefnur bara vegna
þess að þeir fíla rokk. Vilji þessar
stöðvar lifa verða þær að brjóta
ramma sína og taka þátt í uppbygg-
ingu íslenskrar tónlistar.
Í Frakklandi er útvarpsstöðvumskylt, samkvæmt lögum, að
spila a.m.k. 40% af innlendri tónlist
á háannatíma, enda er franski
markaðurinn í blóma. Væri svo gal-
in hugmynd að taka þetta upp hér?
biggi@mbl.is
Eru útvarpsstöðvar úr takt við fólkið?
AF LISTUM
Birgir Örn Steinarsson
» Það sannast í þeirristaðreynd að engin
útvarpsstöð er spilar
íslenska tónlist í
minnihluta nær
yfir 11% í hlustun.
Beyonce Á vinsælasta lagið á FM957 sem þó selst ekkert úti í búð.
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Madagascar er ein vinsælasta
teiknimynd allra tíma!
Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Zack & Miri make a porno kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Igor m/íslensku tali kl. 3:45 LEYFÐ
www.laugarasbio.is
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
500 kr.
Sýnd kl. 4 ísl. tal
ATH.
SÝND
MEÐ
ÍSLEN
SKUT
ALI
SPRENGHLÆGILEG
GAMANMYND
SEM KEMUR ÞÉR
Í JÓLASKAP
- S.V., MBL
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
KLUKKAN TIFAR
OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST
ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI
LOKIÐ!
EKKERT
GETUR
UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR
HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY
BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
M.A. BESTI LEIKSTJÓRI
OG BESTA HANDRIT
5 EDDUVERÐLAUN!
-DÓRI DNA, DV-S.M.E., MANNLÍF
EMPIRE- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
RENÉ ZELLWEGER
JEREMY IRONS
VIGGO MORTENSEN
ED HARRIS
Aðeins
500 kr.
SÝND Í SMÁRABÍÓI
The day the earth stood still kl. 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 12 ára
The day the earth stood still kl. 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL LÚXUS
Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
FORSÝND
UM HELGINA
ALLS EKKI
FYRIR VIÐKVÆMA!
LEIKURINN
HELDUR ÁFRAM...
SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR
SEM GEFUR FYRSTU MYNDINNI
EKKERT EFTIR
Sýnd kl. 8 og 10
„ AFÞREYING ÞEIM SEM HAFA
UNUN AF DULÚÐ FRAMTÍÐAR OG
FLOTTUM BRELLUM“
- S.V., MBL
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 6, 8 og 10
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
ÞEIR HAFA RÆNT DÓTTUR HANS
HANN MUN ELTA ÞÁ UPPI.
HANN MUN FINNA ÞÁ
OG HANN MUN DREPA ÞÁ.
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL