Morgunblaðið - 19.12.2008, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2008
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK
Jólamynd fjölskyldunnar
er komin, geggjuð grín-
mynd sem kemur öllum í
rétta jólaskapið!
YES MAN kl. 10:20 B.i. 7 ára
CITY OF EMBER kl. 8 B.i. 7 ára
TWILIGHT kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
MADAGA... m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
MADAGA... m/ensku t. kl. 6 LEYFÐ
YES MAN kl. 10:20 B.i. 7 ára
MADAGA... m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
NIGHTS IN... kl. 8 LEYFÐ
ZACK AND MIRI... kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
IGOR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
- Roger Ebert
S.V. MblATH.
SÝND
MEÐ
ÍSLEN
SKUT
ALI
OG E
NSKU
TALI
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSIKRINGLUNNI OG AKUREYRI
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
TOM HANKS KEMUR STÓRKOSTLEG
ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA Í ANDA
THE GOONIES.
TIL AÐ VERÐA FRJÁLS ÞURFA ÞAU
AÐ KOMAST AÐ 200 ÁRA GÖMLU
LEYNDARMÁLI.
BILL MURRAY OG TIM ROB BINS
FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN
Í NÝJUSTU MYND GIL KENAN,
LEIKSTJÓRA MONSTER HOUSE.
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
METSÖLUBÓKIN TWILIGHT
SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM
HEIMINN ER KOMINN ÚT Á ÍSLANDI
SVALASTA MYND ÁRSINS
EMPIRE
SÝND Í ÁLFABAKKA
HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI
STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY
BYGGÐ Á EINUM BESTA
VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA!
KLUKKAN TIFAR
OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST
ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI
LOKIÐ!
EKKERT
GETUR
UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR
SÝND Í KRINGLUNNI
ATH.
SÝND
MEÐ
ÍSLEN
SKUT
ALI
FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA
AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR.
SÝND Í ÁLFABAKKA
- POPPLANDS.V. – MBL.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI
- ROGER EBERT
- SÆBJÖRN, MBL
SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSISÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA
YES MAN kl. 10:20D B.i. 7 ára
TWILIGHT kl.5:50D -8:10D -10:30D B.i. 12 ára
CITY OF EMBER kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára
MADAGA... m/ísl. tali kl. 4D - 6D LEYFÐ
MADAGA... m/ensku t. kl. 8D LEYFÐ
W. kl. 10:10 B.i. 12 ára
FERÐIN TIL... kl.43D - DIGITAL LEYFÐ
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
YES MAN kl. 8D B.i. 7 ára DIGITAL
YES MAN kl. 8 LÚXUS VIP
THE DAY THE... kl.6D -8:10D -10:20D B.i. 12 ára DIGITAL
THE DAY THE... kl. 10:20 LÚXUS VIP
CITY OF EMBER kl.3:40-5:50-8-10:10 B.i. 7 ára
MADAGA... m/ísl. tali kl. 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL
MADAGA... m/ensku t. kl. 4 - 6 - 10:20 LEYFÐ
BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
BODY OF LIES kl. 5:30 LÚXUS VIP
TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
HIGH SCHOOL... kl. 3:40 síðasta sýn. LEYFÐ
/ SELFOSSI
YES MAN kl. 10:20 B.i. 7 ára
TWILIGHT kl. 8 Síðasta sýn. B.i. 12 ára
PRIDE & GLORY kl. 10:30 B.i. 16 ára
TRAITOR kl. 8 Síðasta sýn. B.i. 16 ára
MADAGA... ísl. tal kl. 6 LEYFÐ
IGOR m/ísl. tali kl. 6 (500 kr.) LEYFÐ
SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktarmeð appelsínugulu á allar 3D sýningarmerktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr
SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
SÝND Í KEFLAVÍK
NOKKRAR af þyngri rokksveitum
landsins koma á laugardag fram á
svokallaðri Andkristnihátíð sem nú
er haldin í sjöunda sinn og iðulega í
kringum sólstöður. Hátíðin verður
tvískipt að þessu sinni en fyrri tón-
leikarnir fara fram í Tónlistarþróun-
armiðstöðinni á Granda og þeir seinni
á Café Amsterdam síðar um kvöldið.
Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan
17 og þar koma m.a. fram Celestine,
Forgarður Helvítis og Severed
Crotch. Seinni tónleikarnir hefjast kl.
22 og þar koma m.a. fram Reykjavík!,
Sólstafir og Helshare.
Ekkert aldurstakmark er á fyrri
tónleikana en 18 ár á þá seinni.
Á staðnum verða fulltrúar Vantrú-
ar, samtaka er aðstoða fólk við að
skrá sig úr þjóðkirkjunni.
Andkristnihátíð haldin
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Sólstafir Hin goðsagnakennda metal-sveit kemur fram á hátíðinni.
Aðstoða fólk við að skrá sig úr þjóðkirkjunni
ÁSTARLÍF leikaranna Ryan Gosl-
ing og Rachel McAdams er ekki
ósvipað og hjá persónunum sem
þau léku í hinni rómantísku kvik-
mynd Notebook.
Gosling og McAdams, sem hófu
samband í kjölfarið á Notebook,
hættu endanlega saman í síðasta
mánuði. Þau hættu fyrst saman
2007 eftir rúmlega tveggja ára
samband en endurnýjuðu kynnin í
ágúst síðastliðnum.
Vinir Gosling segja að hann
elski McAdams ennþá og eigi erfitt
með að sætta sig við sambands-
slitin.
„Ryan er enn náinn fjölskyldu
Rachel og hann talar reglulega við
hana en þau eru bæði ein núna.
Hann elskar Rachel ennþá og hún
elskar hann en sambandinu er lok-
ið, þau geta ekki gert hvort annað
hamingjusamt lengur,“ segir vinur
leikarans.
McAdams dvelur nú í London
við tökur á nýjustu mynd leikstjór-
ans Guy Ritchie, Sherlock Holmes,
þar sem hún leikur á móti Robert
Downey Junior og Jude Law. Gosl-
ing einbeitir sér að tónlistarferli
sínum og vinnur í að koma fyrstu
plötu sinni út.
Notebook Ryan Gosling og Rachel
McAdams í hlutverkum sínum.
Erfitt ástarlíf
GAMLA Áttan í Hafnarfirði hefur upp á síðkastið boðið
upp á metnaðarfulla tónleikadagskrá um hverja helgi
undir nýju nafni staðarins, Dillon Sportbar. Nýju sviði
hefur verið komið upp innandyra auk þess sem fjárfest
hefur verið í miklum tækjabúnaði sem hvaða rokkstaður
í heiminum gæti verið stoltur af.
Á þetta myndarlega svið mun heiðrunarsveitin Stóns
stíga annað kvöld og bjóða öllum aðdáendum The Roll-
ing Stones upp á sanna Stones-upplifun. Hljómsveitin
samanstendur af Bjössa og Bjarna úr Mínus, Frosta sem
leikið hefur með Esju, Bigga úr Motion Boys og Kalla úr
Lights on the Highway. Frítt er inn á tónleikana. Dillon
Sportbar er til húsa í Trönuhrauni 10, Hafnarfirði.
Stóns á Dillon
Sportbar