Morgunblaðið - 19.12.2008, Page 46

Morgunblaðið - 19.12.2008, Page 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2008 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn Há- konarson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (Aftur á morg- un) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu Pálsdóttur á föstudögum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (Aftur á fimmtud.) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Aðventa. eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les. (Hljóðritun frá 1987) (3:5) 15.30 Miðdegistónar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf og afhending úr rithöfundasjóði RUV. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Auðlindin. 18.23 Fréttayfirlit og veður. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Frá því á laugardag) 21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Birna Friðriks- dóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar til morguns. 15. 45 Káta maskínan (e) 16. 15 Leiðarljós 17. 00 Jóladagatal Sjón- varpsins 2008 17. 10 Táknmálsfréttir 17. 15 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (63:65) 17. 37 Músahús Mikka (35:55) 18. 00 Ljóta Betty (e) (33:41) 18. 45 Jóladagatal Sjón- varpsins 2008 19. 00 Fréttir 19. 30 Veður 19. 35 Kastljós 20. 15 Útsvar: Árborg – Borgarbyggð 21. 15 Jólastjarnan (The Christmas Star) Fjöl- skyldumynd frá 1986. Strokufangi felur sig í íbúðarhverfi og tvö börn vingast við hann í þeirri trú að hann sé jólasveinn- inn. 22. 50 Barnaby ræður gát- una – Lík á floti (Midso- mer Murders: Dead in the Water) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 00. 25 Óráð (Gothika) Bandarísk spennumynd frá 2003. Geðlæknir rank- ar við sér sem sjúklingur á hælinu þar sem hún vann en man ekki af hverju hún er þar né hvað hún gerði af sér. Meðal leikenda eru Halle Berry, Robert Dow- ney Jr. , Charles S. Dut- ton, Bernard Hill og Pené- lope Cruz. (e) Stranglega bannað börnum. 02. 00 Útvarpsfréttir 07.00 Kalli kanína og vinir 07.25 Jesús og Jósefína 07.50 Galdrabókin 08.00 Ruff’s Patch 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta-Lety 10.10 Leiðarvísir að for 10.30 Hæfileikakeppni Ameríku 12.00 Tölur (Numbers) 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.40 Meistarinn (12:15) 15.35 Bestu Strákarnir 16.00 A.T.O.M. 16.23 Camp Lazlo 16.43 Bratz 17.03 Nornafélagið 17.23 Galdrabókin 17.33 Glæstar vonir 17.58 Nágrannar 18.23 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Logi í beinni 21.15 Buslugangur (Wi- peout) Raunveru- leikaþáttur þar sem 24 manneskjur hefja keppni um 50.000 þúsund dollara. 22.05 Skrautlegir ná- grannar (Deck the Halls) Nágrannaerjur út af ýkt- um utanhússjólaskreyt- ingum eru ekki bara ís- lenskt fyrirbæri. 23.35 Á tæpasta vaði (Die Hard) Bruce Willis leikur John McClane, rannsókn- arlögreglumann frá New York. 01.45 Eyjan (The Island) 03.55 Vökudraumur (Wak- ing Life) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Evrópukeppni fé- lagsliða (Sampdoria – Se- villa) 16.45 Evrópukeppni fé- lagsliða (Sampdoria – Se- villa) 18.25 Utan vallar með Vodafone Íþrótta- fréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín gesti og ræða mál- efni líðandi stundar. 19.15 Gillette World Sport 19.45 NFL deildin (NFL Gameday) 20.15 Spænski boltinn (La Liga Report) 20.45 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.15 UFC Unleashed 22.00 World Series of Po- ker 2008 (Main Event) 22.45 NBA – Bestu leikirnir (LA Lakers – Philadelphia 76ers) 00.30 NBA Action 2008/ 2009 01.00 NBA körfuboltinn (Miami – LA Lakers) Bein útsending. 08.00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 10.00 Raise Your Voice 12.00 Nobody’s Baby 14.00 In Good Company 16.00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 18.00 Raise Your Voice 20.00 Nobody’s Baby 22.00 The Machinist 24.00 Vanity Fair 02.15 From Dusk Till Dawn 2: Texas 04.00 The Machinist 06.00 Yes 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (15:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil 19.20 Friday Night Lights Í Texas snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skól- ans og það er mikið álag á ungum herðum. (14:15) (e) 20.10 Charmed Bandarísk- ir þættir um þrjár fagrar örlaganornir. (14:22) 21.00 The Bachelor Raun- veruleikaþáttur þar sem piparsveinn leitar að stóru ástinni. (3:10) 22.10 The Contender Leit- að að næstu stórstjörnu í hnefaleikaheiminum. (5:10) 23.10 The Dead Zone Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Jo- hnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. (1:12) (e) 24.00 Ungfrú Heimur 2008 (1:1) (e) 02.00 Jay Leno (e) 03.40 Vörutorg 04.40 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 ET Weekend 18.30 Punk’d 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 ET Weekend 21.30 Punk’d 22.00 Prison Break 22.45 Tónlistarmyndbönd LJÓSVAKI dagsins hefur fylgst grannt með CSI- þáttum, hvort sem þeir heita bara CSI og gerast í Las Ve- gas, CSI: New York eða CSI: Miami. Það er eitthvað sér- lega heillandi við hvernig lögreglumenn leysa hin flóknustu mál með tæknina að vopni. Undanfarið hefur ljósvaki hins vegar þurft að beita sig hörðu til að ranghvolfa ekki augunum eða jafnvel slökkva á sjónvarpinu. Þrátt fyrir afskaplega góðan vilja er einfaldlega ekki hægt að trúa öllu því sem CSI-fólkið reynir að bera á borð, eða þeirri ótrúlegu lukku sem svífur yfir ofurhæfum lög- gæslumönnunum. Annaðhvort eru handrits- höfundarnir orðnir afar hugmyndasnauðir, eða þá að nýliðar eru fengnir til verksins, því lausnirnar verða sífellt billegri: Rann- sakandi minnist allt í einu fréttar sem hann sá á dög- unum um eldingu sem laust niður í tré við kirkju. Og viti menn! Þar var hún auðvitað myrt, konan með skrítnu mölina og sótið í hárinu og brot úr legsteini í fellingu á fötunum. Þetta var kannski ekki nákvæmlega svona, en nógu nærri. Og þegar þessi ljós- vaki, sem er allur af vilja gerður, hættir að trúa CSI er fokið í flest skjól. rsv@mbl.is ljósvakinn CSI Lausnin blasir við. Nei, hættu nú alveg! Ragnhildur Sverrisdóttir 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 22.30 CBN/700 klúbbur 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 vyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Detektimen: Hva skjedde med Jo- nathan Carlisle? 22.00 Kveldsnytt 22.15 Countrymus- ikkens Oscar – CMA Awards 2008 NRK2 14.00/14.25/15.00/15.25/17.00/19.00/ 20.00/ NRK nyheter 14.03 Jon Stewart 14.30 I kveld 15.10 Politisk kvarter 16.10 V-cup alpint 16.50 Kult- urnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Desperate boligd- rømmer 18.30 Den syngende bydelen 19.05 Doku- mentar: Orkesterliv 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 Oddasat – nyheter på samisk 20.35 Historien om Norge 21.05 Slaget ved Trafalgar 22.00 El lobo SVT1 13.45 Himlen kan vänta 14.15 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 Bobster 15.30 Djursjukhuset 16.00 Disneydags 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julka- lendern 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 På spå- ret 20.00 Robins 20.30 Kim Novak badade aldrig i Genesarets sjö 22.00 Vad hände vid Genesarets sjö? 22.15 Morgonsoffan 22.45 Kulturnyheterna 23.00 Solens mat 23.30 Easy rider SVT2 15.50 Dr Åsa 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Nobelpriset 2008 – Snillen spekulerar 18.00 Musikhjälpen extra 18.30 Ramp 19.00 Nobelpriset 2008 19.55 Diy / gör-det-själv 20.00 Aktuellt 20.30 Beckman, Ohlson & Can 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Brotherhood 22.25 Manu Chao live ZDF 14.00 heute/Sport 14.15 Dresdner Schnauzen 15.00 heute – in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Der Landarzt 19.15 Ein Fall für zwei 20.15 Der Kommissar und das Meer 21.45 heute- journal 22.12 Wetter 22.15 aspekte 22.45 Lanz kocht 23.45 heute nacht 23.55 Heute ich … morgen du! ANIMAL PLANET 14.00 Orangutan Island 15.00 Groomer Has It 16.00 Animal Cops Houston 17.00 Pet Rescue 17.30 Shamwari – A Wild Life 18.00 Animal Park – Wild on the West Coast 19.00 Natural World 21.00 Animal Precinct 22.00 The Planet’s Funniest Animals 23.00 Xtremely Wild 23.30 Predator’s Prey BBC ENTERTAINMENT 14.00/17.55 EastEnders 14.30/19.10 Coupling 15.00/19.40 My Hero 15.30 The Weakest Link 16.15 Dalziel and Pascoe 17.05/22.10 The In- spector Lynley Mysteries 18.25 The Weakest Link 20.10/23.00 After You’ve Gone 20.40 The Catherine Tate Show 21.00 Extras 21.40 Rob Brydon’s Annually Retentive DISCOVERY CHANNEL 12.00 Deadliest Catch 13.00 Dirty Jobs 14.00 Ext- reme Machines 15.00 Really Big Things 16.00 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Mythbusters 21.00 Overhaulin’ 22.00 London Ink 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 13.30 Ski Jumping 14.30 Snooker 17.00 Eurogoals Weekend 17.30 Stihl Timbersports series 18.00 Strongest Man 19.00 Snooker 22.00 Eurogoals Weekend 22.30 YOZ 23.00 Snooker HALLMARK 13.50 Winter White (aka What I Did For Love) 15.20 10.5 Apocalypse 17.00 McLeod’s Daughters 17.50 Replacing Dad 19.30 Sea Patrol 20.20 Intelligence 21.10 Stealing Sinatra 22.50 Sea Patrol 23.40 In- telligence MGM MOVIE CHANNEL 13.05 Audrey Rose 14.55 Sketches 16.35 The Apple 18.00 Army Of Darkness 19.35 The Mechanic 21.15 White Lightning 22.55 Bad Influence NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Earth Investigated 13.00 How it Works 14.00 I Should Be Dead 15.00 World’s Toughest Fixes 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Search And Rescue 17.30 Royal Flying Doctors 18.00 Vampire from the Abyss 19.00 Stonehenge Decoded 20.00 Herod’s Lost Tomb 21.00 Who Killed Jesus? 22.00 Great Dru- id Massacre 23.00 Earth Investigated ARD 12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Seehund, Puma & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Die Bräuteschule 1958 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Ta- gesschau 19.15 Der kleine Lord 20.55 Tatort 22.20 Tagesthemen 22.33 Das Wetter 22.35 Wenn du mich brauchst DR1 12.00 Aftenshowet 2. del 12.30 Vores jul 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.05 Robin Ho- od 15.35 Radiserne 16.00 Nissernes Ø 16.30 Julef- andango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 18.30 Nissernes Ø 19.00 DR’s store juleshow 20.00 TV Avisen 20.30 DR’s store juleshow 21.30 L.A. Confidential 23.45 En sag for Frost DR2 16.00 Deadline 17.00 16.30 Hun så et mord 17.15 Mitchell & Webb 17.40 Kristendommen 18.30 DR2 Udland 19.00 Skygger 19.50 Kig dig omkring 20.00 Lige på kornet 20.25 Under kitlen 21.20 Tjenesten 21.30 Deadline 22.00 Itzhaks juleevangelium 22.30 The Final Cut NRK1 14.00 NRK nyheter 14.03 Megafon 14.30 Absalons hemmelighet 15.00 NRK nyheter 15.10 H2O 15.30 Animalia 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Billedbrev fra Europa 16.35 Lyset i mørketida 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Jul i Blåfjell 17.25 Den magiske krystallkulen 17.35 Su- perjulevangeliet 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre- 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti stöð 2 sport 2 17.30 Man. City – Everton (Enska úrvalsdeildin) 19.10 Liverpool – Hull (Enska úrvalsdeildin) 20.50 Premier League World 2008/09 21.20 Premier League Pre- view 2008/09 21.50 Newcastle – Man- chester United, 02/03 (PL Classic Matches) 22.20 Arsenal – Liverpool, 03/04 (PL Classic Matc- hes) 22.50 Premier League Pre- view 2008/09 23.20 Sunderland – WBA (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Mér finnst... Konur tjá sig hispurslaus um mál- efni sem alla varðar. Um- sjón: Ásdís Olsen. 21.00 Sportið mitt Íþrótta- þáttur í umsjá Sigurðs Inga Vilhjálmssonar og Sverris Júlíssonar. 21.30 Himinn og jörð Örn Bárður Jónsson sókn- arprestur Neskirkju ræðir um aðventuna, jólin og guðfræðina við gesti sína. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. ÞAÐ er ekki tekið út með sældinni að vera stjarna en æstur aðdáandi réðst að leikkonunni Lindsay Lohan á mið- vikudagsmorgun. Lohan var að yfirgefa skemmti- staðinn Jackrabbit Supper Club í Arizona með unnustu sinni, Samönthu Ronson, þegar karl- maður réðst að þeim. Dan Wierck, eigandi Jac- krabbit, lýsir atvikinu svo; „Herramaðurinn varð mjög spenntur þegar hann gerði sér grein fyrir því að hann væri í svona miklu návígi við þær. En hann hefur áður setið um Lindsay Lohan, svo hann stökk á Samönthu og byrjaði að öskra, „Ég elska hana, ég elska hana.“.“ Lögreglan og lífverðir stúlkn- anna brugðu skjótt við og handtóku hinn 38 ára mann. Ekki hefur verið lögð fram kæra á hendur honum. Yfirvöld vilja ekki gefa upp nafn mannsins og segja aðeins að enginn hafi slasast í hamaganginum. Reuters Umsetin Lindsay Lohan bið- ur um frið. Æstur aðdáandi réðst að Lohan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.