Morgunblaðið - 19.12.2008, Page 48

Morgunblaðið - 19.12.2008, Page 48
FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 354. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Skila ólæti árangri? Forystugreinar: Blekkingarleikur BJÖRK hlúir að sprotum Pistill: Gullöldin Ljósvaki: Nei, hættu nú alveg! Snýtubréfskynslóðin og notaðir bílar Geturðu treyst fjórhjóladrifinu? Kínverjar fyrstir til að fjöldafram- leiða tengiltvinnbíla BÍLAR»  4 4 4  4 4 4 4 4  4 5 #6%)  0' %- '# 7 '&  ' '&%%(%#  0 %  4 4 4 4 4 4 4  4 4  / 82 )   4  4 4 4 4 4  9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)8%8=EA< A:=)8%8=EA< )FA)8%8=EA< )3>))A(%G=<A8> H<B<A)8?%H@A )9= @3=< 7@A7>)3-)>?<;< Heitast 1 °C | Kaldast -10 °C  Suðlæg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum, stöku él S- og V-lands. Snjókoma á Vest- fjörðum síðdegis. »10 Útvarpsstöðvar geta hjálpað til við að byggja upp hið nýja Ísland með því að spila meira af ís- lenskri tónlist. »43 AF LISTUM» Íslenska tónlist, takk BÓKMENNTIR» Ragnar Ísleifur semur á meðan hann bíður. »44 Hljómsveitirnar Ce- lestine, Forgarður Helvítis, Severed Crotch, Reykjavík!, Sólstafir og Hel- share leika. »45 TÓNLIST» And- kristnihátíð ÍSLENSKUR AÐALL» Eyjólfur býr í spilltu landi. »40 TÓNLIST» Helga Möller syngur með dóttur sinni. »40 Menning VEÐUR» 1. Varir Ásdísar Ránar eru á … 2. Engar breytingar á American … 3. Tryggvi hættur hjá … 4. Rúður brotnar »MEST LESIÐ Á mbl.is www.ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 1 7 4 Hátíðlegir um jól in Þjóðleikhúsinu Hart í bak svona stór, en ekki vegna þess að hún hefði borðað óþæg börn.“ Það örlar á ótta við Grýlu og þótt þeir telji sig nokkuð örugga um að hún taki þá ekki – af því þeir séu nú frekar þægir – þá velta þeir fyrir sér hvort hún smakki kannski þæg börn, fyrst hún hefur ekki lyst á þeim. Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „HANN er með staurfót á báðum löppum og við ætlum að gefa honum gervilappir, svo það verði auðveldara fyrir hann að ganga og beygja sig,“ segja hinir hjálpfúsu tvíburabræður Benjamín og Daníel Jónssynir. Þeir hafa mikla samúð með Stekkjarstaur sem getur alls ekki beygt hnén, en hjá þeim eru hæg heimatökin með að redda gervifótum, því pabbi þeirra er forstjóri hjá stoðtækjafyrirtækinu Össuri. Þeir velta heilmikið fyrir sér bræðrunum þrettán sem nú koma til byggða einn af öðrum. Ekki hafa þeir séð þá laumast inn að setja í skóinn en eina nóttina heyrðu þeir skrjáf og umgang. Og þeir eru ekki frá því að sveinarnir komi inn um svaladyrnar. Skyrgámur hraut í rúmi þeirra „Stúfur er mjög lítill, hann nær bara hingað á mér,“ segir Benjamín og bendir á hálsinn á sér. Daníel er ekki sammála og segir að Stúfur sé jafnstór og lítil börn sem eru ný- fædd. Stúfur er uppáhaldsjólasveinn Daníels og hann telur að hann sé bestur allra jólasveinanna. Benjamín heldur aftur á móti mest upp á Bjúg- nakræki og er ákveðinn í að gefa honum hangið bjúga þegar hann kemur í heimsókn til hans. „Einu sinni kom jólasveinn heim í húsið okkar í sveitinni, en þá vorum við ekki heima. Hann var svo rosa- lega þreyttur að hann lagði sig í rúmin okkar og frændi minn tók myndir af honum þar sem hann svaf og hraut. Þetta var hann Skyrgám- ur. Og einu sinni þegar ég var með pabba mínum að keyra á traktornum í sveitinni þá sá ég ref sem var með krumma í kjaftinum,“ segir Benja- mín sem er mikið fyrir dýr og langar dálítið í fiska og páfagauka. Þegar þeir bræður eru spurðir að því hvað þeir haldi að þessir eld- gömlu jólasveinar séu gamlir er svarið einfalt: „Þeir voru allavega til í fyrra.“ Og Daníel rifjar upp sögu frá því hann var þriggja ára. „Þá las ég sögu sem hét Grýla á fæðingardeild- inni. Grýla var með rosalega stóra bumbu og hún þurfti að fara á spít- alann þar sem hún fæddi fimm jóla- sveina í einu, þess vegna var maginn Daníel og Benjamín vilja allt fyrir jólasveinana gera Ætla að gefa Stekkjar- staur gervilappir Morgunblaðið/Valdís Thor Jólalegir Bræðurnir Benjamín og Daníel Jónssynir velta fyrir sér hvort Grýla smakki á þægum börnum og hvort þeir sleppi við klær hennar. Skoðanir fólksins ’Á núverandi uppbyggingartímabili íorkuiðnaði sem hófst árið 1995 tókvið næsta stig í þróun íslensku verk-fræðistofanna. Þá færðust þær endan-lega frá því að vera tiltölulega lítil fyrir- tæki yfir í það að vera fyrirtæki sem geta keppt um verkefni á alþjóðavísu. » 26 EYJÓLFUR ÁRNI RAFNSSON SVEINN I. ÓLAFSSON ’Það er alvarlegt mál ef Ríkisút-varpið/Sjónvarp dettur út úr hring-iðu tónlistarfólks í landinu. Þrátt fyrirallt hefur samstarfið verið farsælt í tugiára. Báðir aðilar hafa tekið tillit hvor til annars og jafnan komist að niðurstöð- um sem duga. » 26 PÉTUR GRÉTARSSON ’Flugvöllur í Vatnsmýri er aðal-orsakavaldur þess að miðbærReykjavíkur koðnaði niður, að útþenslabyggðar á höfuðborgarsvæðinu erstjórnlaus (13.500 ha. svæði á við San Francisco og París), að grunnur nær- þjónustu og Strætó er hruninn » 27 ÖRN SIGURÐSSON SÍÐASTLIÐINN sunnudag lang- aði mig að sjá nýju Batman- myndina, The Dark Knight. Í þau fáu skipti sem ég vil sjá nýjar Hollywood- myndir fer ég í Krambúðina á Skólavörðustíg, enda bý ég skammt frá, og það kostar bara 350 kr. að leigja mynd þar. Batman var hins vegar ekki inni þannig að ég fór í Vídeóhöllina í Lágmúla. Þar var hún inni, en kostaði hins vegar heilar 700 krón- ur, eða tvisvar sinnum meira en í Krambúðinni! Til samanburðar má nefna að það kostar bara 500 krón- ur í bíó á þriðjudögum, og 650 alla daga í Regnboganum. jbk@mbl.is Auratal Úr The Dark Knight. KAMMERSVEITIN Ísafold verður gestur tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið næsta sumar. Í tilefni af því efnir kammersveitin til tónsmíða- samkeppni og vinnubúða fyrir ný tónskáld, í samvinnu við Rík- isútvarpið - Rás eitt og Við Djúpið. Skilafrestur í tónsmíðakeppnina er til 15. janúar næstkomandi. |38 Ný tónskáld  Íslenska krónan veiktist um 4,7%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.