Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 39

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 39
4. Hvernig er æskilegast, að menntun starfsliðs tannlæknis- þjónustunnar verði í framtíðinni. Pyrir þingið höfðu verið fengnir 3 fræðimenn úr tann- læknastétt til að skrifa greinar, sem snertu umræðuefni þings- ins. Pimm tannlæknar frá sitt hverju Norðurlandanna skrif- uðu um fvrirkomulag tannlæknisþjónustunnar í sínu landi og' framtíðaráætlanir. Þar að auki skrifaði daninn Arne Sörensen, fyrrverandi ráðherra, grein um hvað framtíðin bæri líklegast í skauti sér og hverra breytinga væri að vænta. Þessar greinar bitust í 2. kongressblaði, sem sent var til allra þátttakenda til glöggvunar fyrir þingið. Þjónuðu þessar blaðagreinar, sem framsöguerindi og sparaði það mikinn tíma. I upphafi þingsnis var síðan aðeins haldið eitt framsöguerindi og flutti Arne Sör- ensen ])að. Að því loknu fóru fram hringborðsumræður, sem stóðu í H/2 klst. Tóku þátt í þeim, þeir sem skrifað liöfðu framsöguerindi í 2. Ivongressblaðið. Skýrðu þeir þá betur sjónarmið sín og sinna þjóða og sérstöðu, ef fyrir var. Eftir liringborðsumræðurnar hófust almennu umræðurnar í smá starfshópum. Þátttakendum var skipt niður í f jóra umræðuhópa, sem hver tók til umræðu eitt af fyrrnefndum efnum. Síðan var hverjum umræðuhópi skipt niður í 5 - 8 manna starfshópa, sem héldu sér óbreyttir alla daga þingsins og fengu þessir starfshópar til umræðu og umsagnar ákveðin verkefni og spurningar. Urðu umræðurnar mjög frjálslegar og óþvingaðar í þessum litlu starfshópum, ])annig að fáir virtust vilja láta sig vanta í sinn starfshóp, eins og 80% mætingin bar með sér. Að loknum um- ræðum livors dags, fimmtudag og föstudag, skiluðu hóparnir síðan skýrslum sem þátttakendur gátu lesið í Kongressblaðinu með morgúnkaffinu næsta dag. Síðustu 2 tímum þingsins var síðan varið í aðrar hringborðsumræður, með sömu þátttakend- um og fyrsta daginn, að viðbættum 4 fulltrúum umræðuhóp- anna, sem skýrðu frá niðurstöðum umræðnanna. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.