Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 46

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 46
Við vituni öll, að svonefndir þrýstihópar hafa að miklu Leyti tekið ákvörðunarvaldið af stjórnvöldum. Ég held að við verðum að gera okkur grein fyrir þessari nýju baráttuaðferð. En til þess að á okkur verði hlustað og tekið mark, verðum við að ræða málin af hreinskilni við þessa menn, áður en örlaga- ríkar ákvarðanir eru teknkar og skýra rækilega okkar rök. Glöggt dæmi um þetta eru iðnréttindi, sem tannsmiðir munu nú vera bnúir að fá. S. 1. vetur sat ég ásamt fimm öðrum á vikulegum fundum í húsakynnum 'Hæstaréttar, á vegum menntamálaráðuneytisins og var að lokum fallist mótmæla- Lítið á lagafrumvarp, sem ætlast var til að menntamálaráðherra legði fyrir Alþingi. Var í því gert ráð fyrir að tannsmiðir fengju menntun sína í tengslum við tannlæknadeildina. Fvir mánuði síðan fjölmenntu tannsmiðir á fund mennta- málaráðherra, sem þrýstihópur og fengu hann til að hunsa allar tillögur nefndarinnar, sem hann hafði sjálfur skipað og láta undan tannsmiðum. Pormaður Tannlæknafélagsins heimsótti ráðherra um svipað leyti, vegna þessa máls, en án árangurs. Við höfum beðið um að fá að skipuleggja okkar mál sjálfir með tannlælmi í ráðuneytinu. Við höfum viljað fá að ráða hvernig tannlæknastofur hins opinbera eru innréttaðar. Við höfum beðið um að málefni vangefinna fengju forgangsaf- greiðslu. Við höfum samning upp á, að stórum fjármunum verði varið til fræðslu gegn tannskemmdum, en ekkert hefur gengið. Það hættulegasta er, að okkur er farið að þykja þetta fyrir- komulag sjálfsagt. Iívernig væri að breyta um baráttuaðferð og láta í okkur heyra. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.