Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 54

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 54
Árbók: Einhver tröppugangur hefur roðið á störfum ritnefndar og eru vonir um útkomu árbókar fyrir aðalfund ákaflega veik- ar. Taxtamál: Taxtanefndin hefur unnið mikið starf á umliðnu starfs- ári. Fundirnir bæði margir og langir. Samkvæmt grundvelli þeim, sem notaður er með hjálp frá Hrólfi Ásvaldssyni á Hagstofu Islands, hækkaði taxtinn 1. september s. 1. um 10% aftur 1. febrúar s. 1. um 5% og nú síðast 1 marz um 5%. Enn eru geymdar hækkanir, sem koma væntanlega 1. júní. Inni í þessum hækkunum er aðeins 3% launahækkun til tannlækna, eða sú sama og ríkisstarfsmenn fengu 1. desember sl. Allt hitt eru kostnaðarhækkanir. Xokkrar grundvallarbreytingar hafa verið gerðar á taxt- anum. Voru þær hugsaðar til þess að hægt væri að nota taxt- nn sem absolut taxta fyrir sjúkrasamlag. Ilaft var að nokkru leyti samráð við aðila í félaginu, sem áttu sérhagsnmna að gæta. Taxtanefnd sá sér þó, því miður, ekki fært að fara að óskum þessara aðila í livívetna. Aðalgrundvallarbreytingin er þó fólgin í aðskilnaði labora- torykostnaðar og gulls í sambandi við krónu og brú og prótesu- gerð. Ekki þótti fært lengur að hafa þetta óbreytt. vegna stöðugra verðbreytinga á gulli, tönnum og lab.-kosnaði. Veigamikil breying er einnig viðurkenning á rétti sérfræð- inga og sérmenntaðra tannlækna til að leggja 40% á taxta TFI við sína vinnu, sé um tilvísun að ræða. Tekin voru inn ýmis ný atriði í taxtann, sem þar voru ekki til fyrir, þannig að hann er nú miklu nothæfari en áður. Samningar við Tryggingarstofnun ríkisins: Þegar lög um sjúkrasamlagsgreiðslur á tannaðgerðum fvrir vissa hópa fólks voru samþykkt á Alþingi í apríl 1974, gerðu 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.