Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 31

Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 31
29 Þórdís Björnsson Þórdís Björnsson var fædd 11. júlí 1836. Hún var dóttir Árna Pálssonar á Holti í Svarfaðardal. Árni var sonur séra Páls á Bægisá og séra Páll sonur Árna Þórarinssonar biskups á Hólum. Móðir hennar, Sigurbjörg, var dóttir Þórðar og Bjargar á Kjarna í Eyjafirði. Sigurbjörg var systir Páls afa séra Priðriks Priðriks- sonar í Reykjavík. • Þórdís giftist 1856 Þorláki Björnssyni frá Pornhaga í Hörgárdal. Þau áttu fimm börn: Árna í New York; Gu'ðrúnu (Mrs. Stefán Eyjólfson) Garð- ar, North Dakoita; Sigurbjörgu (Mrs. Árni Prederickson), Van- couver, B. C.; Björn, Boise, Idaho og Margréti, konu Lúð- viks Laxdal í Milwaukie, Oreg- on. Þorlákur og Þórdís fluttust með fjölskyldu sinni vestur um haf 1874. Póru þau fyrst til Kinmount, Ontario, en ári síðar til Nýja íslands með fyrstr hópnum sem þangað fór. 1880 fluttu þau á land suðáustur af Mountain, Nortih Dakota, og þar bjó Þórdís til dauðadags. Þórdís var mikil trúkona, og einkar starfhneigð. Hún fann til Iþess hvað nauðsynlegf væri fyrir konurnar að bindast einhverjum félagsböndum svo þær gætu betur hjálpað þeim sem bágt ættu. Einhverju sinni heyrði liún Mrs. Mueller, sem var gift norsk- um manni, segja frá norsku kvenfélagi. Þetta vakti mikla um- hugsun hjá Þórdísi og varð iti'l þess að hún nokkru síðar heimsótti nágrannakonu sína, Mrs. K. G. Kristjánsson, til að ráðfæra sig við hana. Þórdís lagði það til við vinkonu sína að þær konurnar þar í nágrenninu stofnuðu kvenfélag. Mrs. Kristjánsson var hug- myndinni mjög hjartanlega samþykk. Eftir að Þórdís hafði vakið máls á þessu við fleiri konur í nágrenninu urðu úrslitin Iþau að 10. október 1883 mættust níu konu'r á heimili Mrs. Ingu Thorláks- son á Mountain, og stofnuðu þar kvenfélag — “Mountain-kven-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.