Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 37

Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 37
35 að allur heimurinn sé um að hugsa. Einnig vér, kæru fé- lagssystu'r, megum ekki gleyma bví að styðja hugsjónir friðar- málanna seint og snemma og liafa opin augu fyrir iþví sem er að gerast í heiminum á því sviði. Vér skulum hiklaust ganga í lið með þeim sys'trum vorum, sem styðja vilja friðarhugsjónina á alla lund. Vér trúum því, að allan ágreining milli þjóða, megi jafna án þess að til stríðs komi. Vér trúum því, að stríð séu villi- mannlegt menningarleysi og vér trúum því að kristindómurinn sé sterkasta aflið til að vinna bug á þeirri villimensku. Til þess að friðarmálin mættu hafa framgang, ættu öl'l kvenfélög að Ijá sitt lið. Bindindismálið er annað síórmál, sem allur almenningur ætti að láta sig varða og þá ekki sízt konurnar. Verða erindi flutt á þessu þingi bæði u'm friðarmálið og bindindismálið. Verða þau vafalaust til þess, að glæða áhuga vorn og skilning á þeiin. Á sunnudaginn var hlustaði eg á erindi, sem kona frá Banda- ríkjunum flutti. Erindið var andlegs efnis, en hún mintist þar á afnám bannlaganna í Bandaríkjunum. Hún sagði að í borginni þar sem hún á heima, væri framleitt meira áfengi heldur en í nokkru'm öðrum bæ þar í landi. Þegar bannlögin voru afnumin, sagði hún að ástandið þar hefði breyst stórkostlega. í stað deyfðarinnar og atvinnuleysisins hefði risið upp fjörugt athafnalíf. Afar stór og mikil vínbruggunarhús hefðu veriö reist og fjöldi manna fengið atvinnu. “En guð minn góður!” bætti hún við, “þvílík fórn! Undirstöður vínbruggunarinnar og vínsölunnar eru sálir fjölda manna og kvenna.” Þetta eru hennar orð. Enn- fremur sagði hún að sjá mætti fjölda kvenna í vínsöluhúsunum, sem stæðu þar og biðu eftir afgreiðslu. Kæru tilheyrendur! Vér hugsum máske að áhrif vor nái skamt þessu máli til styrktar og það má vel vera satt. En einu getum vér sjálfar ráðið, hvað sem öllu öðru líður og það eru vor eigin atkvæði þegar til kosninga kemur. Vér skulum, umfram alt láta vora eigin réttlætistilfinn- ingu ráða þar, en ekki utan að komandi áhrif. Eg orðlengi þetta svo ekki meir. Þakka ykkur starfsystrum mínurn fyrir ágæta samvinnu á árinu og umbu'rðarlyndið sem þið hafið ávalt sýnt mér, og bið góðan Guð að iblessa öll vor störf á komandi tíð, í Jesú nafni. Guðrún Johnson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.