Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 39

Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 39
37 borgarinnar koma í vinnuleit. Ýmsar góðar bendingar komu fram: aö dvalið væri eftir messu öðru hvoru til að kynnast að- komnu fólki, að sóknarprestar þeirra, er burtu flytja, geri aðvart um komu þeirra til annars safnaðar o. s. frv. Endilegar ákvarð- anir voru e.kki teknar í þessu máli en þó ætlast til, að hin ýrnsu kvenfélög geri sit't ítrasta í þessu efni. Þá kom fyrir þingið bindindismálið. Mrs. G. M. Bjarnason flutti greinilega skýrslu frá iþingi Temperance Alliance. Er félag það óháð öllu öðru en bindindismálum. Bftir nokkrar umræður um málið var samþykt að senda að nýju erindreka á þing þessa félags. Varð Mrs. J. Bjarnason fyrir valinu. Einnig skoraði þing- ið á öll kvenfélög innan Bandalagsins að verja .að minsta kosti tveim fundum á árinu til að ræöa bindindismálið. Mrs. Ásdís Hinrikson hreyfði rnálinu um heimilisguðsþjón- ustur. Taldi hún það aðal undirstöðu þein'a kristindómsmála, er við væruin að reyna að vinna að. Var þetta nokkuð rætt, og svo samþykt að fela fulltrúum þingsins að hlutast til um, að þetta mál sé tekið til umræðu í hinum ýmsu kvenfélögum, ef verða mætti að áliugi vaknaði hjá einhverjum að taka upp þann fagra sið að verja lítilli stundu á hverjum degi til guðræknisiðkana á heimilinu. Erindi fluttu á þinginu Mrs. Margrét Bjarnason, frá Langi’uth, Miss Svanhvít Jóhannesson frá Winnipeg, Mrs. Ó. íStephensen frá Winnipeg og Mrs. Ingibjörg Ólafsson frá Árborg. Erindi þessi má öll finna prentuð í “Árdís”. Er því óþarfi að lýsa þeim. Auk þessa var þingið ávarpað mjög vinsamlega og uppörvandi af enskum presti frá Baldur, Rev. Allison, og einnig af Dr. Stewart, forstööu'manns heilsuhælisins í Ninette. Flutti hann langt og vandað erindi um heilbrigðismál, og að loknu erindi sínu bauð hann þingges’tum að lieimsækja heilsuhælið í Ninette næsta dag (sunnudag). Var þaö þakksamlega þegið. Ekki má gleyma að minnast þess, að gegnum þingið alt var ofinn listfengur vefur söng og hljóðifærasláttar, sem setti 'blæ sam- ræmis og fegurðar á fundarhöldin. í embætti fyrir næsta ár voru konur kosnar sem fylgir: Forseti, Mrs. F. Johnson; vara-forseti, Mrs. S. Ólafsson; skrifari, Mrs. B. S. Benson; vara-skrifari, Mrs. Ó. Stehpensen; féhirðir, Mrs. C. B. Júlíus; vara-féhirðir, Miss Dora Benson. í stjórnar- nefnd voru kosnar að auk Mrs. Goodman, Mrs. Fáfnis og Mrs. Leo. Ritstjórar fyrir “Árdís” voru kosnar Mrs. S. ÓTafsson og Mrs. B. B. Jónsson. Inn í Bandalagið gengu á þinginu kvenfélag Glenboro safn- aðar og einnig sem einstaklingar þær sysltur, Mrs. Bi’ydges og Miss Dora Benson, báðar frá Selkirk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.