Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 21

Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 21
Syng mig heim! (9%ö) Syng mig heim til sæludala Sögu lands við notðurpól! Krýnd þar hátign hvítra sala Hefur reist sinn konungsstól. Syng mig heim til hrauns og hvera, Heim í móðurjarðar skaut, Þars í fangi bylgjur bera Bjartra kvelda gullið skraut, Syng mig heim til helgra lunda, Hljótt þars hvísla laufin smá. Þar sem ótal unaðs stunda, Er að minnast til og frá, Heim í skautið fríðra fjalla Fjóluhvamm og berja laut, Heim, þars söngva hljómar kalla Hug til sín frá dagsins þraut. Syng mig heim að vík og vogi Vestan sól og fjalla blæ, Þar sem frelsis friðarbogi Faldar gulli land og sæ. Heim þars fegurð himins lána Heiðtær vötn við dala lönd ; Heim þars fríðir firðir blána Fyrir kærri ættlands strönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.