Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 30

Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 30
28 högum blés hún í brjóst anda dáSar og atorku. En fyrir öl'lu var henni það, að í félaginu væri kristin trú og guðsdýrkun. Tildur alt og tilgerð var henni andstyggilegt. Beint að verki vildi hún láta ganga, en engar krókaleiðir íara, hvorki ti'l fjársöfnunar né annars. Frumkvöðull var frú Lára margra fyrirtækja en af öllu ber frumkvæði 'það, er hún átti að stofnun ellihælis hér í landi handa umkomulausum íslendingum á æfikvöldi. Frá henni kom kvenfé- lagi FyrSra lúterska safnaðar í Winnipeg hugmynd fyrst og fram- kvæmd síðar í þessa átt. Hugmynd sinni kom félagið á almanna- færi, og fjárhagslega lagði það undirstöðuna að Hknarstofmuninni. Enda hefir frú Lára reist verið minnismerki á Beíel, og þarf þó eigi slíkt til, svo nafn hennar á lofti haldist. Þessi forvígiskona kristilegrar baráttu kvenþjóðarinnar ís- lenzku í Vesturheimi andaðist í Winnipeg 17. júní 1921, södd líf- daga og sæl í heimvoninni til landsins þar sem hjarta hennar hafði numið sitt “heimilisréttarland”, eins og nýbyggjamir. sem hún stríddi með, höfðu numið sín “heimilisréttarlönd” í skógun- um og á sléttunum hér. Mikil kona var hún á sinni tíð, hún Lára Bjarnason. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.