Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 6

Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 6
4 Tilgangur safnaða kvenfélaga Erindi flutt á þingi Bandalags Lúterskra kvenna 6. júlí 1934, að Grund, Manitoba af Ingibjörgu J. Ólafsson í hvert sinn sem leiðir vorar liggja saman á þessum árlegu fundum, finnurn vér til styrks við það að vera sameinaðar, og finnum til ánægju yfir því að itekist hefir að mynda þetta Banda- lag hinna ýmsu kvenfélaga kirkjufélags vors. Þess óskum vér af hjarta að á hverju þingi megi það andrúmsloft ríkja sem hollast er til framfara, að hvert þing mætti vera orkugjafi og að sú orka mætti svo njóta sín í hverju félagi heima fyrir. Margt mun það vera í reynslu þeirra kvenna, sem lengi hafa starfað í félögum sem vér, er höfum verið meðlimir u'm skeniri tíma, getum grætt á. Á mistökum ekki slður en því sem vel hefir hepnasít í liðinni tíð, verðum vér að læra. Til þess að geta látið oss fara fram verðum vér að skilja það sem að er, því órjúfanlegt mun það lögmál að ef ekki miðar áfram, þá miðar aftur á bak. Vestur-4slenzkar konur háfa sameinast í hin ýmsu Lúterskú kvenfélög með það í huga að greiða veg Guðs ríkis. Vér vildum mega standa á verði til að benda burtu öllú því sem dregur þrótt úr kristilegu starfi. Vér vildum mega bera þess merki að hafa seiiið við fætur Meistarans og lært að greina á milli þess sem er nauðsynlegt, og hinu ýmsa sem oss hættir við að “mæðast í” en er þó ef til vill einskis virði. Síöastliðið ár haföi eg tækifæri til að kynna mér lög hinna ýmsu kvenfélaga, tilheyrandi söfnuðum kirkjufélags vors. Nokkur orðamunur á sér þar stað en þó mun tilgangur flestra mega heita siá sami. Af því það virðist oft sem meðlimir félaganna geri sér ekki fulla grein fyrir hve mikið felst í hverri grein laga þeirra lang- ar mig að biðja yður að íhuga það nú með mér. Vil eg taka það lið fyrir lið. I. Að hlynna að kristindóms málum er fyrsti liður þessarar laga hjá flestum félögunum. Kristindóms starf hverrar bygðar innibindur starf sunnudagsskóla og kirkju; uppfræðslu hinna ungu í kristindómi; heimilis guösþjónusfur, kristileg félög ung- menna o. fl. — Að öllu þessu ber oss þá að hlynna eftir mætti. Hið sterkasta tré var fyrst veikburða nýgræðingur, >til þess að þroski þess megi veröa sem mestur þarf að hlúa að því sem bezt að má, um leið og því er rýmt í burtu er stendur fyrir þroska þess. Þannig er það með alt andlegt starf; þroskinn er hægfara en viss ef rétt er á haldið. Starf sunnudagaskóla getur ekki noítið sín,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.