Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 50

Árdís - 01.01.1935, Blaðsíða 50
48 KallaÖar heim. Miss Egilsína Guðlaug Doll frá Riverton, Manitoba, lézt 9. nóvember 1934, á Ninette heilsuhæli. 26 ára að aldri. Var hún meðilmur kvenfélags Bræðrasafnaðar, og starfaði með alúð og áhuga meðan kraftar leyfðu. Þakklæti og söknuður ættingja og vina fylgja henni. Mrs. Ásgerður Magnússon frá Víðir, Manitoba, lézt á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg 2. desember 1934. Var hún 43 ára að aldri, eftirskilur eiginmann og níu ibörn. Hún var starfandi með- limu’r kvenfélags Víðir safnaðar. Minning hennar er sveipuð fögrum endurminningum í hugum allra er þektu hana. Mrs. Guðrún Jónasdóttir Skúlason frá Geysir. Man., lézt á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg 1. maí 1935, 71 ára að aldri. Eftirskilur hún eiginmann, fimm uppkomin börn og rnörg barna- börn. Af einlægni og trúmensku starfaði hún að kristindóms- málum bygðar sinnar. Var um langt skeið meðlimur kvenfélags- ins “Freyja” í Geysisbygð. Allir er kyntust henni eru au'ðugri og betri fyrir þá kynning. Þann 11. júní 1935 lézt að heimili sínu í Árborg, Manitoba, Mrs. Sigurbjörg Isabelia Guðmundsson, 41 árs að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann og ellefu 'börn. Var liún meðlimur Kvenfélags Árdals safnaðar. Hin látna var þróittlunduð og lífsglöð, frábær trúarstyrkur og rósemi hennar í hinu langa sjúkdóms- stríði sveipar ljóma um minningu hennar. Þessar félagsystur kveðjum vér með kærleik og trega, þökk • um störf þeirra og biðjum guð að blessa minningu þeirra. I. J. O. M m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.