Árdís - 01.01.1955, Page 54

Árdís - 01.01.1955, Page 54
52 ÁRDIS minnumst með virðingu og þakklæti þeirra kvenna, sem með um- hyggju fyrir öðrum og óbilandi trausti á framtíðina, stofnuðu félagið. Við þökkum öllum þeim, sem hafa á einn eða annan hátt hjálpað okkur við starfið. Það er óhugsandi að félagskonur hefðu getað afkastað svona miklu, ef þær hefðu ekki getað reitt sig á hjálp frá heimilum sínum og frá öðru bygðarfólki. Við þökkum öllum þeim félagssystrum, sem hafa unnið svo vel og dyggilega að öllum áhugamálum félagsins og sér í lagi þeim konum, sem starfað hafa í stjórnarnefndum þess, því vanalega hvílir mesti vand- inn á þeirra herðum. Nú þegar við byrjum sextugasta og fyrsta starfsár félagsins horfum við vongóðar fram á veginn. Ennþá er starfssviðið ótak- markað og ennþá þörf fyrir nýja krafta, en Kvenfélagið Freyja horfir kvíðalaust fram í tímann og veit, að „maður kemur í manns stað“, og nú eins og áður munu ungu konurnar taka við og félagið blómgast og vaxa í mörg ár enn, því eins og skáldið Magnús Markús- son segir: — „Þá margar hendur vinna verk, má velta bjargi þungu, sé hvöt til góðra gerða sterk, með guð í sál og tungu.“ What is He building, the carpenter’s son of Nazareth town? He is building His church to stand unshaken When storms sweep down. What are the timbers with which he builds This toiler divine He builds with knotty and cross-grained lives Like yours and mine.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.