Morgunblaðið - 04.01.2009, Síða 52

Morgunblaðið - 04.01.2009, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 2009 / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA BODY OF LIES kl. 10:40 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ “JIM CARREY KEMUR LOKS INN Í GRÍNIÐ AFTUR EFTIR FULLLANGA FJARVERU, OG HANN VELDUR ALLS EKKI VONBRIGÐUM!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS JIM CARREY ER HREINT STÓRKOSTLEGUR Í SINNI BESTU GRÍNMYND SÍÐAN DUMB AND DUMBER YES MAN 1:30 - 3:40 - 6 - 8D - 8:20 - 10:20D - 10:40 B.i. 7 ára DIGITAL YES MAN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára LÚXUS VIP THE SPIRIT kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára BOLT m/ísl. tali kl. 1:303D - 3:403D - 5:503D LEYFÐ 3D DIGITAL CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 kl. 1:50 - 3:50 m/ísl. tali LEYFÐ DIGITAL TWILIGHT kl. 3:30 - 5:50 - 8:10 - 10:40 B.i. 12 ára YES MAN kl. 1:50D 4D - 6:10D - 8:20D - 10:40D B.i. 7 ára DIGITAL THE SPIRIT kl. 6 - 8:20 - 10:40 B.i. 12 ára BOLT m/ísl. tali kl. 1:503D - 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL BOLT m/ensku tali kl. 6:103D LEYFÐ 3D - DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ TWILIGHT kl. 8:20 - 10:40 B.i. 12 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA V.J.V TOPP5.IS FILMCRITIC.COM á allar 3D sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREY SVALASTA MYND ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. SÝND Í ÁLFABAKKA - POPPLAND S.V. – MBL. SÝND Í ÁLFABAKKA ÍSLENSKT TAL FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK SÝND Í ÁLFABAKKA - S.V., MBL EKK UNDSÝND Á SELFOSSI ÍPerú, og víðar í Suður-Ameríku reyndar, pantamenn chicha á veitingahúsumog malla líka heima. Í Perú er chicha búið til úr fjólubláum maís, maiz morada, en það er líka heiti á tónlistarstefnu sem náði miklu vin- sældum þar í landi á áttunda ára- tugnum og nýtur enn hylli reyndar, eins og ég sannreyndi í Perúferð síð- sumars því vinsælustu plötur lands- ins á þeim tíma voru ný plata með kombói Juanecos sem naut gríð- arlegrar hylli á áttunda áratugnum og nýútkomin plata Bareto sem var einmitt hylling chicha-hefðarinnar. Chicha soðið úr cumbia Chicha morada er soðið úr maís og kryddað og tónlistarformið chicha er soðið úr cumbia og kryddað með skælifetlum og sýrðu vestrænu poppi. Cumbia er þjóðleg tónlist ætt- uð frá Kólumbíu, en upprunalega úr Gíneu í Vestur-Afríku. Við komuna til Suður-Ameríku blandaðist gínesk tónlistarhefð við tónlist sem tíðkaðist meðal innfæddra og úr varð Cumbia. Sú tónlist naut þó hylli víðar en í Kól- umbíu, því hún náði traustri fótfestu í Amason-skógunum. Á áttunda áratugnum varð mikil uppsveifla í Perú í kjölfar umbóta- hrinu, en byltingin sem varð í ung- mennamenningu áttunda áratug- arins í Vesturálfu barst líka til Suður-Ameríku og þar á meðal Perú. Í skógarhéruðum Amason var cumbia allsráðandi tónlistarform en þegar ungir menn tóku að nota raf- gítara og skælifetla til að spila tón- listina varð til nýtt tónlistarform sem fékk nánast niðrandi heiti: chicha. Heitið chicha var og er alla jafna notað yfir það sem er ódýrt, hvers- dagslegt, alþýðlegt og hverfult. Diar- io chicha þýðir þannig gula pressan (chicha dagblað) og cultura chicha, chicha menning, alþýðumenning. til aðgreiningar frá „alvöru“ menning- unni sem stunduð var í Lima. Ódýrt, hversdagslegt, alþýðlegt og hverfult Í bókinni Travesuras de la niña mala eftir Mario Vargas Llosa, dreg- ur Llosa upp mynd af Lima fyrri tíma, heimi fína fólksins sem bjó í stórhýsum í Miraflores með skjól- sælum garði þar sem dansað var á kvöldin um helgar mambó, guarac- has, merengue, bolero og bugalú. Cumbia var lágstéttatónlist, klám- fengin og ruddaleg í augum miðstétt- arinnar og ekki bætti úr skák þegar menn voru búnir að flétta „dóp- músík“, sýrurokki, saman við og úr varð chicha. Kombó Juanecos, Juaneco y su Combo, sem áður var getið, er upp runnið 1964 í borginni Pucallpa í Amazon. Höfuðpaur hennar var múr- steinssmiður af kínverskum ættum og framan af hélt sveitin sig við cumbia. Sonur stofnandans tók við sveitinni 1969 og fyrsta platan var tekin upp 1970. Sveitin gekk í gegn- um miklar hörmungar 1976 þegar flestir meðlimir hennar fórust í flug- slysi. Einn af þeim sem lifðu slysið af var John Wong, leiðtogi hennar, en með nýjum mannskap tók sveitin stefnu í átt að því sem síðar var kall- að chicha; bræðing af cumbia, kúb- Cumbia, skælifetlar og sýrt vestrænt popp Chicha Perúska hljómsveitin Bareto rifjar upp gamalt stuð á nýrri skífu sinni. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Í Perú panta menn chicha morada á veit- ingahúsum og malla líka heima. Með drykknum hlusta þeir svo á chicha – alþýðlega danstónlist sem hentar vel með al- þýðlegum drykk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.