Morgunblaðið - 09.01.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.01.2009, Blaðsíða 51
Á ÁTTUNDA áratugnum gerðust tveir hollenskir gæðaleikarar áberandi í bandarískum myndum, þeir Rutger Hauer og Jeroen Krabbé. Sá síð- arnefndi er nú sem sé fall- inn niður í aukahlutverk í þriðju mynd B-mynda- bálks og tæpast hægt að sökkva dýpra. Hauer og Krabbé, sem er kominn af rótgrónum aristókrötum og lista- mannaættum í Hollandi, vöktu heimsathygli í Sol- diers of Orange (’79), frá- bærri seinnastríðsmynd, sem beindi ekki síður sjónum kvikmyndaborg- arinnar að leikstjóranum Paul Verhoeven. Þre- menningarnir fengu all- ir farseðil vestur um haf og er skemmst frá því að segja að hinn tígulegi Karbbé stal algjörlega senunni í New Orleans- krimmanum No Mercy, og það frá ekki minni manni en Rich- ard Gere. Krabbé sótti í sig veðrið og reis stjarna hans hæst í vestri í The Fugitive (’93), spennumyndinni góðu, og sem skúrkurinn í Bond-myndinni The Living Daylights (’87). Krabbé, sem er einnig afburða tungumálamaður, var eftirsóttur í burð- armikil aukahlutverk mynda á borð við Albert Schweitzer, þar sem Krabbé fer með aðalhlutverk þýska mannvinarins og nóbelsverðlaunahafans. Hollenskt sjarmatröll MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Skoppa og Skrýtla kl. 4 DIGITAL LEYFÐ Inkheart kl. 5 B.i. 10 ára The day the earth ... kl. 10:15 B.i. 12 ára Seven Pounds kl. 5 - 10:15 DIGITAL LEYFÐ Seven Pounds kl. 5 - 10:15 DIGITAL LÚXUS Transporter 3 kl. 5 - 10:15 B.i. 16 ára Australia kl. 4 - 10:15 B.i. 12 ára HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við „..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN Í ÁRARAÐIR“ L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ Sýnd kl. 4 ísl. tal Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is ,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND” -VJV -TOPP5.IS/FBL -S.V. - MBL - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND” -VJV -TOPP5.IS/FBL -S.V. - MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 4 ísl. tal -bara lúxus Sími 553 2075 BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM Frá Clint Eastwood, óskarsverðlaunaleikstjóra Mystic River, Million Dollar Baby og Unforgiven. „HEILLANDI, FULLORÐINS ÞRILLER, MEÐ ÓTVÍRÆÐRI ÓSKARSFRAMMISTÖÐU FRÁANGELINU JOLIE.“ - EMPIRE „CHANGELING ER ÓGNVEKJANDI MYND UMALVARLEGT MÁL, EN HEILDARUPPLIFUNIN ER SPENNUÞRUNGIN FREMUR EN SORGLEG. ÞAÐ ER FULLNÆGJANDI AÐ SJÁ SVONA VELGERÐAKVIKMYND.“ - MICK LASELLE - SAN FRANCISCO CHRONICLE „Í HÖNDUMANNARS, HEFÐI ÞESSI BARÁTTAGÓÐS OG ILLS GETAÐ ORÐIÐ HVERSDAGSLEG, EN EASTWOODGERIR CHANGELINGAÐ EFTIRMINNILEGRI UPPLIFUN.“ - KENNETH TURAN - LA TIMES 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Ótrúleg saga byggð á sönnum atburðum um baráttu einstæðrar móður við spillingu, morð,mannshvörf og lögregluyfirvöld. Sýnd kl. 6 og 9 Tilnefnd til 2 Golden Globe verðlauna. ÆVINTÝRAMYND AF BESTU GERÐ AÐ þessu sinni fæst ökuþórinn Martin (Statham) við að flytja stúlk- una Valentinu (Rudakova) þvers og kruss um Evrópu, frá Miðjarðarhaf- inu, um Þýskaland, Ungverjaland og Búlgaríu til hafnarborgarinnar Ódessu í Úkraínu. Martin er neydd- ur til verksins af bófanum Johnson (Knepper), sem læsir fjarstýrðri sprengju um úlnlið hans. Svo ekki er um annað að ræða en hlýða og koma stelpunni á áfangastað. En málið er náttúrlega ekki svona auðvelt, Martin vill vita hvað býr að baki og kemst að því að Valentina er dóttir Vasilevs (Krabbé), umhverf- ismálaráðherra Úkraínu, og er í raun í gíslingu alþjóðlegra glæpa- samtaka sem ætla sér að beygja karlinn til að taka við ómældum skipsförmum af eiturefnaúrgangi inn í landið. Statham er orðinn einn traustasti B-myndaleikari samtímans, þriðja myndin um The Transporter er til marks um það. Þetta eru rýrar myndir og með afbrigðum heimsku- legar en átökum linnir ekki frá upp- hafi til enda og hinn snaggaralegi og nefmælti Statham heldur manni við efnið. Fær reyndar góða hjálp frá vélargný átta gata ofurbíla, spreng- ingum og skotbardögum og töku- staðirnir eru forvitnilegir, frá Mar- seilles til Ódessu í Úkraínu. Myndin slefar því fyrir horn sem auðgleymd afþreying. Á hinn bóginn erum við búin að sjá svipaða eltingaleiki á hrað- brautum í tugum mynda og fátt nýtt annað en að svo virðist sem nokkrir aukaleikarar bæti aðeins úr skák. Sæbjörn Valdimarsson Allt í lagi undir stýri … Transporter 3 Jason Stratham og Natalya Rudakova, sem framleiðandinn Luc Besson bauð hlutverkið eftir að hafa séð hana á gangi út á götu. KVIKMYND Smárabíó, Laugarásbíó Leikstjóri: Oliver Megaton. Aðalleikarar: Jason Statham, Natalya Rudakova, François Berléand, Robert Knepper, Jero- en Krabbé. 100 mín. Frakkland. 2008. Transporter 3 bbnnn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.